Skriðuföll á Íslandi

Tímamörk

Langtímaverkefni frá 1987.

Samstarfsaðilar

Veðurstofa Íslands, Háskóli Íslands og Ofanflóðasjóður.

Styrkir

Ofanflóðasjóður greiðir fyrir verkefnið

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Í 3.gr. laga nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum er kveðið á um að Náttúrufræðistofnun Íslands skuli afla gagna um skriðuföll og hættu af þeirra völdum í samstarfi við Veðurstofu Íslands.

Unnið er að kortlagningu skriðufalla með rannsóknum og vöktun á útbreiðslu og eiginleikum mismunandi skriðufalla á Íslandi, það er grjóthruni, aurskriðum, jarðvegsskriðum og berghlaupi.

Nánari upplýsingar

Skriðuföll

Niðurstöður

Þorsteinn Sæmundsson, Costanza Morino, Jón Kristinn Helgason, Susan J. Conway, Halldór G. Pétursson. 2017. The triggering factors of the Móafellshyrna debris slide in northern Iceland: intense precipitation, earthquake activity and thawing of mountain permafrost. Science of The Total Environment 621: 1163-1175

Ubydul Haque, Philipp Blum, Paula F. da Silva, Peter Andersen, Jürgen Pilz, Sergey R. Chalov, Jean-Philippe Malet, Mateja Jemec Aufliè, Norina Andres, Eleftheria Poyiadji, Pedro C. Lamas, Wenyi Zhang, Igor Pesevski, Halldór G. Pétursson, Tayfun Kurt, Nikolai Dobrev, Juan Carlos García Davalillo, Matina Halkia, Stefano Ferri, George Gaprindashvili, Johanna Engström & David Keellings. 2016. Fatal landslides in Europe. Landslides 13: 1545-1554.

Sveinn Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Halldór G. Pétursson 2016. Könnun á ofanflóðaaðstæðum í Öxnadal og Hörgárdal. Veðurstofa Íslands. VÍ2016-009, I-II, 201+243 bls. viðauki.

Kristján Ágústsson og Halldór G. Pétursson 2013. Grjóthrun við jarðskjálfta. Í Júlíus Sólnes, Freysteinn Sigmundsson og Bjarni Bessason, ritstj. Náttúruvá á Íslandi. Eldgos og jarðskjálftar,bls. 639-645. Reykjavík: Viðlagatrygging Íslands/Háskólaútgáfan.

Skafti Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Sveinn Brynjólfsson 2012. Snjóflóðadyngjur í Skíðadal og ýmis önnur jarðfræðileg ummerki snjóflóða á Tröllaskaga. Náttúrufræðingurinn: 82 (1-2): 27-34.

Eiríkur Gíslason, Tómas Jóhannesson og Halldór G. Pétursson 2010: Ofanflóðahættumat fyrir Akureyrarbæ: greinargerð með hættumatskorti (pdf). Veðurstofa Íslands VÍ 2010-006. Unnið fyrir Hættumatsnefnd Akureyrarbæjar. Reykjavík: Veðurstofa Íslands.

Tómas Jóhannesson, Árni Hjartarson og Halldór G. Pétursson 2010. Ofanflóðahættumat fyrir Kerhóla á Kjalarnesi (pdf). Veðurstofa Íslands, VÍ 2010-004. Unnið fyrir Hættumatsnefnd Reykjavíkur. Reykjavík: Veðurstofa Íslands.

Brynjólfur Sveinsson, Halldór G. Pétursson og Sveinn Brynjólfsson 2008: Ofanflóð á fyrirhugaðri leið 220 kV raflínu milli Blöndustöðvar og Akureyrar (pdf). Veðurstofa Íslands, Greinargerð 08016. VÍ-VS-10/Landsnet-08048, 87 bls.

Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2006. Skriðuföll og skriðuhætta í Svarfaðardal (pdf, 10MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-06006. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Halldór G. Pétursson 2006. Hrun og skriðuhætta úr bökkum og brekkum á nokkrum þéttbýlisstöðum (pdf, 1,1MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-06016. Unnið fyrir Ofanfljóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Halldór G. Pétursson og Jón Skúlason 2005. Hrun og skriðuhætta úr Akureyrarbrekkum og Húsavíkurbökkum (pdf, 32MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-05009. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Tengiliðir

Halldór G. Pétursson og Skafti Brynjólfsson, jarðfræðingar