Vöktun skarfastofna

Tímamörk

Langtímaverkefni frá 1975 en á Náttúrufræðistofnun Íslands frá 2016.

Samstarfsaðilar

Arnþór Garðarsson, prófessor emerítus.

Styrkir

Veiðikortasjóður 2016-2019.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Varpstofnar dílaskarfa og toppskarfa eru metnir árlega með talningu á hreiðrum af loftmyndum. Fylgst er með viðkomu og nýliðun hjá dílaskörfum með aldursgreiningum í september og febrúar.

Nánari upplýsingar

Framvinduskýrsla 2018 (pdf)

Framvinduskýrsla 2017 (pdf)

Framvinduskýrsla 2016 (pdf)

Niðurstöður

Varpstofn dílaskarfs

Ár Fjöldi hreiðra
2016 4393
2017 4586
2018 4756
2019 5247

Varpstofn toppskarfs

Ár Fjöldi hreiðra
2016 4000
2017 3795
2018 3736
2019 4745

Tengiliður

Gudmundur A. Gudmundsson, dýravistfræðingur.