Eldri flokkun vistgerða

Við flokkun sniða í vistgerðir á landinu öllu sem greint er frá í Fjölriti Náttúrufræðistofnunar nr. 54, Vistgerðir á Íslandi, frá 2016 urðu nokkrar breytingar á fyrri flokkun á miðhálendinu sem birt var í skýrslu Náttúrufræðistofnunar NÍ-09008, Vistgerðir á miðhálendi Íslands: flokkun, lýsing og verndargildi, frá 2009. Í sumum tilvikum var einungis um nafnbreytingu að ræða en í öðrum fluttust nokkur snið á milli vistgerða.

Flokkun 2009 > Flokkun 2016
    Melar og sandlendi
Sandvikravist (20 snið) > Sanda- og vikravist (20 snið)
Melhólar (3 snið) > Landmelhólavist (3 snið)
    Moldir
Moldir (3 snið) > Moldavist (3 snið)
    Eyrar
Eyravist (11 snið) >
>
Eyravist (10 snið)
Sanda- og vikravist (1 snið)
    Moslendi
Hélumosavist (24 snið) >
>
Hélumosavist (23 snið)
Sandmýravist (1 snið)
Melagambravist (19 snið) >
>
>
>
Melagambravist (15 snið)
Fléttuhraunavist (1 snið)
Lyngmóavist á hálendi (2 snið)
Starmóavist (1 snið)
    Hraunlendi
Breiskjuhraunavist (28 snið) >
>
>
Fléttuhraunavist (26 snið)
Sanda- og vikravist (1 snið)
Auravist (1 snið)
    Votlendi
Rekjuvist (20 snið)
Rekjumóavist (10 snið)
> Rekjuvist (30 snið)
Runnamýravist (10 snið) >
>
Runnamýravist á hálendi (7snið)
Starungsmýravist (3 snið)
Lágstaraflóavist (16 snið) >
>
Hengistararflóavist (15 snið)
Rústamýravist (1 snið)
Hástaraflóavist (7snið) >
>
>
>
Gulstararflóavist (2 snið)
Hengistararflóavist (1 snið)
Starungsmýravist (1 snið)
Tjarnastararflóavist (3 snið)
    Mólendi
Starmóavist (22 snið) >
>
Starmóavist (18 snið)
Lyngmóavist á hálendi (4 snið)
Fléttumóavist (19 snið) >
>
>
>
>
Fléttumóavist (12 snið)
Fjalldrapamóavist (1 snið)
Lyngmóavist á hálendi (3 snið)
Melagambravist (2 snið)
Mosamóavist (1 snið)
Lyngmóavist (18 snið)
Giljamóavist (17 snið)
> Lyngmóavist á hálendi (34 snið)
Rústamýravist (1 snið)
Víðikjarrvist (12 snið) >
>
Víðikjarrvist (11 snið)
Lyngmóavist á hálendi (1 snið)

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |