Hrafnaþing: Borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands, uppbygging og framtíðarsýn

Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 23. nóvember, mun María Helga Guðmundsdóttir jarðfræðingur og umsjónarmaður borkjarnasafns Náttúrufræðistofnunar Íslands flytja erindið „Borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands: uppbygging og framtíðarsýn“.

Útdráttur úr erindinu

Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6–8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð. Því er jafnframt streymt á Youtube-rás stofnunarinnar.

Allir velkomnir!