Útgáfa

Náttúrufræðistofnun Íslands gefur út á eigin vegum og í samvinnu við aðra ýmis vísinda- og fræðirit, skýrslur um einstök verkefni, válista, ársskýrslur og fræðsluefni ýmiss konar.

Útgáfa á vegum stofnunarinnar er skráð í Leitir.is, samskrá um fjölbreytt vísinda-, fræðslu- og afþreyingarefni, og hægt er að nálgast skjölin á pdf-sniði á vefnum.

Litrík fjöll við Landmannalaugar
Mynd: Anette Th. Meier

Frá Landmannalaugum

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |