Válisti æðplantna 2008

Válistaflokkun æðplantna frá 2008 ákvörðuð út frá hættuflokkum Alþjóðanáttúruverndarsambandsins (IUCN).

Útdauð á svæði (RE) Regionally Extinct (RE) Búsvæði Friðuð
Davíðslykill Primula egaliksensis Deigt graslendi
Í bráðri hættu (CR) Critically Endagered (CR) Búsvæði Friðuð
Skeggburkni Asplenium septentrionale Þurrar klettaskorur
Mýramaðra Galium palustre Blautar mýrar
Mosaburkni Hymenophyllum wilsonii Rakir, skuggsælir klettaveggir
Glitrós Rosa dumalis Kjarrlendi og gróðursælar hlíðar
Vatnsögn Tillaea aquatica Jarðhitasvæði, í volgum og votum flögum
Í hættu (EN) Endangered (EN) Búsvæði Friðuð
Svartburkni Asplenium trichomanes Klettaskorur
Tunguskollakambur Blechnum spicant var. fallax Við jarðhita
Vorstör Carex caryophyllea Grasivaxnir bollar eða brekkur  
Trjónustör Carex flava Mýrar með lækjasytrum
Knjápuntur Danthonia decumbens Grasbrekkur
Burstajafni Lycopodium clavatum Lyngmóar
Tjarnablaðka Persicaria amphibia Grunn stöðuvötn eða tjarnir
Flæðaskurfa Spergularia salina Sjávarfitjar og leirur
Í yfirvofandi hættu (VU) Vulnerable (VU) Búsvæði Friðuð
Lyngbúi Ajuga pyramidalis Gras og lynglautir, stundum undir klettum
Ljósalyng Andromeda polifolia Rakir móar og súrar mýrarþúfur  
Ginhafri Arrhenatherum elatius Graslendi  
Klettaburkni Asplenium viride Klettaskorur
Hrísastör Carex adelostoma Þéttgrónir hrísmóar og þýft, hálfdeigt mýrlendi  
Safastör Carex diandra Mýrar og flóar  
Heiðastör Carex heleonastes Mýrar og flóar
Gljástör Carex pallescens Þurrar grasbrekkur  
Hlíðaburkni Cryptogramma crispa  
Skógelfting Equisetum sylvaticum Móar og kjarrlendi  
Sandlæðingur Glaux maritima Sjávarfitjar  
Flæðalófótur Hippuris tetraphylla Sjávarflæðatjarnir  
Fitjasef Juncus gerardii Sjávarfitjar
Stinnasef Juncus squarrosus Hálfdeigja  
Rauðkollur Knautia arvensis Gras- og blómlendi  
Munkahetta Lychnis flos-cuculi Deiglendi og klettahjallar  
Naðurtunga Ophioglossum azoricum Jarðhitasvæði  
Súrsmæra Oxalis acetosella Lyngmóar og urðarjaðrar
Stefánssól Papaver radicatum ssp. stefanssonii Hálfgrónir melar
Flóajurt Persicaria maculosa Jarðhitasvæði, við hveri, laugar, garða og gróðurhús  
Blæösp Populus tremula Móar og kjarrlendi  
Maríulykill Primula stricta Rök leirflög, einkum þar sem jarðvegur er grunnur yfir klöppum, deigir árbakkar  
Þyrnirós Rosa pimpinellifolia Gras- og blómlendi, jafnvel í grýttum fjallshlíðum
Lónajurt Ruppia maritima Ísaltar tjarnir og sjávarlón  
Fjallkrækill Sagina caespitosa Fjallamelar  
Hreistursteinbrjótur Saxifraga foliolosa Lindaseytlur eða neðan bráðnandi skafla, mest ofan 900 m y.s.
Blátoppa Sesleria albicans Gras- og lyngmóar  
Línarfi Stellaria borealis Deigt kjarrlendi
Rauðberjalyng Vaccinium vitis-idaea Lyngmóar, birkiskógur  
Laugadepla Veronica anagallis-aquatica Jarðhitasvæði, við laugar og volga læki  
Giljaflækja Vicia sepium Gras- og blómlendi  
Upplýsingar ófullnægjandi (DD) Data deficient (DD) Búsvæði Friðuð
Keilutungljurt Botrychium minganense Sendinn jarðvegur eða frjóar grasbrekkur  
Lækjabrúða Callitriche brutia Tjarnir og lygnir lækir
Hveraaugnfró Euphrasia calida Jarðhitasvæði, við hveri
Hagabrúða Valeriana sambucifolia Deigt blóm- eða kjarrlendi  

Tegundir sem falla utan válista

Í nokkurri hættu (NT) Near Threatened (NT) Búsvæði Friðuð
Fjallabláklukka Campanula uniflora Hátt til fjalla, uppi á brúnum eða á grónum oft grýttum flötum  
Finnungsstör Carex nardina Fjallamelar  
Hjartafífill Crepis paludosa Snjóþungir staðir  
Grámygla Filaginella uliginosa Jarðhitasvæði  
Vatnsnafli Hydrocotyle vulgaris Við laugar, hveri og meðfram heitum lækjum  
Eggtvíblaðka Listera ovata Skóglendi og grasbollar
Ferlaufungur Paris quadrifolia Skóglendi, hraunsprungur og innan um stórvaxinn gróður
Sifjarsóley Ranunculus auricomus Brattar skriður til fjalla  
Renglutungljurt Botrychium simplex var. tenebrosum Jarðhiti en einnig kaldur sendinn jarðvegur  
Mánajurt Botrychium boreale Graslendi eða grasmóar  
Vatnalaukur Isoetes lacustris Tjarnir og grunn vötn  
Metin en ekki í hættu (LC) Low concern (LC) Búsvæði Friðuð
Fjallalójurt Antennaria alpina Melkollar eða melbrekkur á láglendi, grýttur jarðvegur til fjalla  
Dvergtungljurt Botrychium simplex var. simplex Jarðhiti en einnig kaldur sendinn jarðvegur
Haustbrúða Callitriche hermaphroditica Vex á kafi í vatni, í tjarnabotnum eða laugavætlum  
Línstör Carex brunnescens Vex í grasbollum og á þurrum grundum  
Fölvastör Carex livida Vex eingöngu í rennblautum flóum  
Hagastör Carex pulicaris Hálfdeigjur  
Fjallabrúða Diapensia lapponica Á stöðum sem standa að mestu upp úr snjó á veturna  
Þrenningarmaðra Galium trifidum Votlendi eða mýrar  
Loðgresi Holcus lanatus Graslendi, brekkur, mólendi og skurðbakkar  
Mýraertur Lathyrus palustris Graslendi, deiglendi eða kjarr  
Fuglaertur Lathyrus pratensis Ræktarlegt mólendi, graslendi og skóglendi eða kjarr  
Blóðkollur Sanguisorba officinalis Grónar brekkur í giljum og utan í börðum  
Bergsteinbrjótur Saxifraga paniculata Klettaskorur, gljúfurveggir og hamrabelti  
Skógfjóla Viola riviniana Aðallega grasbrekkur og grónir bollar
Hnotsörvi Zannichellia palustris Grunn síki eða vatnsrásir á láglendi  
Uppfyllir ekki forsendur mats (NA) Not applicable (NA) Búsvæði Friðuð
Villilaukur Allium oleraceum Við tún og bæi
Refagras Cystopteris fragilis f. dickieana Klettaskorur, gjótur, hraunsprungur, hellar og urð  
Vatnamynta Mentha aquatica Við laugar  
Blóðmura Potentilla erecta Jarðhiti

 

IUCN Red List of Threatened Species

"válisti háplantna"