Blikastaðakró–Leiruvogur

FG-V 4

Hnit – Coordinates: N64,17522, V21.73559
Sveitarfélag – Municipality: Reykjavíkurborg, Mosfellsbær
IBA-viðmið – Category: A4i, B1i
Stærð svæðis – Area: um 300 ha

Svæðið liggur á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar og einkennist af sjávarfitjum, grýttum þangfjörum og víðáttumiklum leirum. Þarna er mikið fuglalíf á öllum árstímum (Arnþór Garðarsson 1998, Einar Ó. Þorleifsson 2007) og þær tegundir sem ná alþjóðlegum verndarviðmiðum eru margæs á fartíma, að jafnaði um 400 fuglar á vorin 1990−2010 en hafa verið >600 hin síðari ár, og sendlingur að vetri (500 fuglar).

Lítill hluti svæðisins, Varmárósar, var friðlýstur árið 1980, en það er að öðru leyti allt á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.

Helstu fuglategundir á svæðinu Blikastaðakró–Leiruvogur – Key bird species in Blikastaðakró–Leiruvogur

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Margæs1 Branta bernicla Far–Passage 397 1990–2010 1,4 B1i
Sendlingur2 Calidris maritima Vetur–Winter 500 1977 1,0 A4i, B1i
1Guðmundur A. Guðmundsson, óbirt heimild. – Unpublished source.
2Wilson, J.R. 1982. The wintering of shorebirds in Iceland. Wader Study Group Bulletin 36: 16–19.2

English summary

The Leiruvogur estuary and the adjacent Blikastaðkró creek, SW-Iceland, are internationally important staging sites for Branta bernicla (>600 birds) as well as wintering site for Calidris maritima (up to 500 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer

 

Heimildir – References

Arnþór Garðarsson 1998. Fuglatalningar í Leiruvogi. Lífríkisrannsóknir vegna Sundabrautar. Reykjavík: Líffræðistofnun Háskólans.

Einar Ó. Þorleifsson 2007. Alþjóðlega mikilvæg fuglasvæði: Leiruvogur, Blikastaðakró að Gufunesi og Grafarvogur. Fuglar 4: 10–11.