Berufjarðarströnd

FG-A 1

Berufjarðarströnd á Íslandskorti

Hnit – Coordinate: N64,69318, V14,26237
Sveitarfélag – Municipality: Djúpavogshreppur
IBA-viðmið – Category: B1i
Stærð svæðis – Area: um 1.050 ha

Berufjarðarströnd er ytri hluti strandlengjunnar við utanverðan Berufjörð á Austurlandi. Þau mörk sem hér er miðað við er fjara og grunnsævi frá Þiljuvallabót innan við Berunes og út að Streitishvarfi, þ.e. að mörkum við Breiðdalsvík. Berufjarðarströnd er alþjóðlega mikilvægur vetrardvalarstaður straumanda.

Berufjarðarströnd
Mynd: Sigríður Kristinsdóttir

Berufjarðarströnd.

Helstu fuglategundir á Berufjarðarströnd – Key bird species at Berufjarðarströnd*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Straumönd Histrionicus histrionicus Vetur–Winter 228 1999 1,6 B1i
*Byggt á Arnþór Garðarsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson 2003. Útbreiðsla og fjöldi straumanda á Íslandi að vetrarlagi. Bliki 23: 5–20.

English summary

Berufjarðarströnd rocky coast and shallow marine waters, E-Iceland, are an internationally important site for wintering Histrionicus histrionicus (228 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer