Berufjörður

FG-A 2

Hnit – Coordinates: N64,74295, V14,38794
Sveitarfélag – Municipality: Djúpavogshreppur
IBA-viðmið – Category: B1i, B2
Stærð svæðis – Area: um 3.500 ha

Berufjörður liggur á milli Hamarsfjarðar og Breiðdalsvíkur, er um 20 km langur og 2−5 km breiður. Innri hluti hans að minnsta kosti er mikilvægur vetrardvalarstaður fyrir flórgoða og ef til vill himbrima. Til bráðabirgða eru mörk svæðisins dregin frá ósum Búlands­ár norður að Tittlingstanga við Fagrahvamm.

Helstu fuglategundir í Berufirði – Key bird species in Berufjörður*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Flórgoði Podiceps auritus Vetur–Winter 73 2013–2016 3,5 B1i, B2
*Byggt á Náttúrustofa Norðausturlands, óbirt gögn. – From Northeast Iceland Nature Research Centre, unpublished data.

English summary

The inner Berufjörður fjord, E-Iceland, is an internationally important wintering site for Podiceps auritus (73 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer