Hörður Kristinsson – Ritaskrá

Hörður Kristinsson 2016. Landslag yrði lítils virði ef það héti ekki neitt. Eyvindur 25: 52–53.

Hörður Kristinsson 2016. Íslenskar fléttur: 392 tegundum lýst í máli og myndum. Reykjavík: Opna og Hið íslenska bókmenntafélag.

Hörður Kristinsson 2016. Austfirðingar í íslensku flórunni: Fléttur. Glettingur 26: 43–47.

Hörður Kristinsson 2015. Útbreiðslumynstur og aldur íslensku flórunnar. Náttúrufræðingurinn 85: 121–133.

Hörður Kristinsson, Starri Heiðmarsson og Eric Steen Hansen 2014. Lichens from Iceland in the collection of Svanhildur Svane. Botanica Lithuanica 20(1): 14–18.

Pawel Wazowicz, Andrzej Pasierbinski, Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz og Hörður Kristinsson 2014. Distribution Patterns in the Native Vascular Flora of Iceland. PLoS ONE: 10.1371/journal pone 0102916.

Pawel Wasowicz, Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz og Hörður Kristinsson 2013. Alien vascular plants in Iceland: diversity, spatial patterns, temporal trends, and the impact of climate change. Flora 208: 648–673.

Kristinsson, H.  og Nordin, A. 2012. Lempholemma intricatum found in Iceland and Sweden. Graphis Scripta 24(2): 53-54.

Hörður Kristinsson 2011. Fágætar plöntur á Dyrfjallasvæðinu. Glettingur 21: 65-68.

Hörður Kristinsson 2011. Fágætar plöntur á Snæfjallaströnd [bæklingur]. Reykjavík: Snjáfjallasetur.

Hörður Kristinsson 2011. Rauðberjalyng og engjamura. Garðyrkjuritið 91: 24-29.

Hörður Kristinsson 2011. Flóruvinir á tímamóturm. Garðyrkjuritið 91: 22-23.

Hörður Kristinsson 2010. A guide to the flowering plants and ferns of Iceland. 3. útg. aukin og endurbætt. Reykjavík: Mál og menning.

Hörður Kristinsson 2010. Die Blütenpflanzen und Farne Islands. 3. útg. aukin og endurbætt. Reykjavík: Mál og menning.

Hörður Kristinsson 2010. Hulinsskófir túndrunnar. Náttúrufræðingurinn 79: 111–117.

Hörður Kristinsson 2010. Íslenska plöntuhandbókin. Blómplöntur og byrkningar. 3. útg. aukin og endurbætt. Reykjavík: Mál og menning.

Hörður Kristinsson 2010. Íslenskir maríulyklar. Primula stricta og Primula egaliksensis. Garðyrkjuritið 90: 107–112.

Hörður Kristinsson 2010. Panarctic checklist. Lichens and lichenicolous fungi. CAFF Technical Report 20: 1–120.

Hörður Kristinsson og Starri Heiðmarsson 2009. Colonization of lichens on Surtsey 1970-2006. Surtsey Research 12: 81-104.

Hörður Kristinsson og Teuvo Ahti 2009. Two new species of Cladonia from Iceland. Bibliotheca Lichenologica 99: 281-286.

Arne Fjellberg, Bjarni Guðleifsson og Hörður Kristinsson 2008. Saga, mordýr og sef. Náttúrufræðingurinn 77: 55-59.

Gróa Valgerður Ingimundardóttir, Kesara Anamthawat-Jónsson og Hörður Kristinsson 2008. Vorblóm á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 77: 4-14.

Hörður Kristinsson 2008. Íslenskt plöntutal. Blómplöntur og byrkningar. Fjölrit Náttúrufræði¬stofnunar Nr. 51, 56 bls.

Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson og Eyþór Einarsson 2008. Large-Scale Vegetation Mapping in Iceland. Caff Technical Report 15: 84-88.

Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir og Björgvin Steindórsson, 2007. Vöktun Válistaplantna 2002-2006. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar Nr. 50, 86 bls. pdf-skrá

Hörður Kristinsson 2007. Mosar. Gróandinn 22(2): 40-41.

Hörður Kristinsson 2007. Brönugrasaætt – Orchidaceae. Gróandinn 22(1): 28-29.

Starri Heiðmarsson og Hörður Kristinsson 2007. Gróðurbreytingar á klappar­samfélögum við Hvalfjörð 1997-2006. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-07002.

Hörður Kristinsson 2006. Jarðhitagróður. Gróandinn 21(3): 26-27.

Hörður Kristinsson, Eric Steen Hansen & Mikhail Zhurbenko, 2006. Panarctic Lichen Checklist. http://library.arcticportal.org/276/

Hörður Kristinsson 2005. Fléttur við Lagarfoss. Í: Sigurður Ægisson, ritstj.: Á sprekamó, 170-174. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2005.

Hörður Kristinsson 2005. Þjórsárver – lifandi land. Útivera 3,2: 54-59 og 3,3: 32-36.

Hörður Kristinsson 2004. Nýir og sjaldséðir slæðingar í flóru Íslands. Náttúrufræðingurinn 72: 35-38.

Hörður Kristinsson 2004. Gróður við fyrirhugaða veglínu um Lágheiði. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri, NÍ-04015, 12 bls.

Hörður Kristinsson 2004. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði. Fram­vinduskýrsla fyrir árið 2003. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf. og Norðurál hf, NÍ-04004, 10 bls.

Bao-Ning Su, Muriel Cuendet, Dejan Nikolic, Hörður Kristinsson, Kristín Ingólfsdóttir, Richard B. van Breemen, Harry H.S.Fong, John M. Pezzuto og A. Douglas Kinghorn 2003. NMR study of fumarprotocetraric acid, a complex lichen depsidone derivative from Cladonia furcata. Magn. Reson. Chem. 41: 391-394.

Hörður Kristinsson 2003. Gróður ofan Laxárstíflu í Laxárdal. Könnun vegna fyrir­hug­aðrar stífluhækkunar. Unnið fyrir Landsvirkjun, NÍ-03014, 14 bls.

Kristinn J. Albertsson (ritstj.), Guðmundur Guðjónsson, Halldór G. Pétursson, Hörður Krist­insson, Höskuldur Búi Jónsson, Ólafur K. Nielsen og Sóley Jónasdóttir 2003. Norðausturvegur um Melrakkasléttu – Náttúrufarskönnun vegna vegagerðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri, NÍ-03007, 53 bls. og kort.

Per M. Jørgensen og Hörður Kristinsson 2003. Psoroma hirsutulum, a lichen found in Iceland, new to the Northern Hemisphere. Graphis Scripta 14: 55-57.

Snorri Baldursson, Helgi Torfason og Hörður Kristinsson 2003. Náttúrufar og verndar­gildi náttúrufyrirbæra norðan Vatnajökuls. Yfirlit. Unnið fyrir umhverfisráðu­neyt­ið, NÍ-03002, 67 bls.

Hörður Kristinsson 2002. Gróður við fyrirhugaða jarðstrengsleið frá Námaskarði um Hálsa að Kröflulínu 1. Unnið fyrir Landsvirkjun, NÍ-02015, 7 bls.

Hörður Kristinsson 2002. Rannsóknir Steindórs Steindórssonar í íslenskri grasafræði. Í: Páll Skúlason ritstj.: Steindór Steindórsson frá Hlöðum aldarminning, Carlsberg­sjóður og Ísland bls. 15-29. Sleipnir, Reykjavík,163 bls.

Kristín Ingólfsdóttir, Guðrún F. Guðmundsdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, K. Paulus, S. Haraldsdóttir, Hörður Kristinsson og R. Bauer 2002. Effects of tenuiorin and methyl orsellinate from the lichen Peltigera leucophlebia on 5-/15-lipoxygenases and proliferation of malignant cell lines in vitro.

Ólafur Einarsson, Hörður Kristinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Jón Gunnar Ottósson 2002. Verndun tegunda og svæða. Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna Náttúruverndaráætlunar 2002. Skýrsla NÍ-02016, 118 bls.

Hörður Kristinsson 2001. Skrá yfir fléttur á Íslandi.

Hörður Kristinsson 2001. Skrá yfir villtar blómplöntur og byrkninga á Íslandi.

Hörður Kristinsson 2001. Gróður í fjöllunum fyrir ofan Siglufjörð. Unnið fyrir Verkfræðistofnuna Línuhönnun, NÍ-01023.

Hörður Kristinsson 2001. Gróðurfar við jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi í Mývatnssveit. Valkostir norðan þjóðvegar. Unnið fyrir Verkfræðistofuna Hönnun, NÍ-01020.

Hörður Kristinsson 2001. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði. Framvinduskýrsla fyrir árið 2000. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf og Norðurál hf, NÍ-01009, 14 bls.

Hörður Kristinsson og Kristbjörn Egilsson 2001. Mosar og fléttur á áhrifasvæði Villinganes­virkjunar. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf, NÍ-01011, 26 bls.

Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Hörður Kristinsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif Hálslóns á gróður, smádýr og fugla. Skýrsla NÍ-01004, 231 bls. og 4 kort.

Halldór G. Pétursson og Hörður Kristinsson 2000: Jarðgöng úr Siglufirði í Ólafsfjörð – Fljótaleið, jarðfræði og gróður. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-00016, Akureyri, desember 2000. 32 bls.

Helgi Hallgrímsson og Hörður Kristinsson 2000. Gróðurfar á Tröllaskaga og skaganum austan Eyjafjarðar. Árbók Ferðafélags Íslands 129-133.

Hörður Kristinsson 2000. Plöntulíf. Í: Bragi Guðmundsson ritstj., Líf í Eyjafirði. Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, Akureyri, bls. 223-254.

Hörður Kristinsson 2000. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði. Framvinduskýrsla fyrir árið 1999. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf og Norðurál hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-00006, 13 bls.

Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson 2000. Gróður við fyrirhugaða veglínu vegna ganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Skýrsla NÍ-00001, 18 bls. og 1 kort.

Kristín Ingólfsdóttir, Sang Kook Lee, Krishna P.L. Bhat, Konjoo Lee, Hee-Byung Chai, Hörður Kristinsson, Lynda L. Song, Joell Gills, Jónína Th. Guðmundsdóttir, Eugenia Mata-Greenwood, Mei-Shang Jang og John M. Pezzuto 2000. Evaluations of Selected Lichens from Iceland for Cancer Chemopreventive snd Cytotoxic Activity. Pharmaceutical Biology 38: 313-317.

Hörður Kristinsson 1999. Gróður í nágrenni Skúta í Hörgárdal. Unnið fyrir Sorpeyðingu Eyjafjarðar. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla NÍ-99018, 9 bls.

Hörður Kristinsson 1999. The 12th meeting of the Nordic Lichen Society in Eiðar, Iceland 1997. Graphis Scripta 11: 13-21.

Hörður Kristinsson og Halldór G. Pétursson 1999. Gróðurfar og jarðfræði í landi Laufáss við Eyjafjörð. Unnið fyrir prestsetrasjóð vegna aðalskipulags. NÍ-99005, 15 bls.

Hörður Kristinsson og Kristbjörn Egilsson 1999. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð frá 1976 til 1997. Skýrsla unnin fyrir íslenska járnblendifélagið h.f., NÍ-99001, 48 bls.

Hörður Kristinsson, Halldór Walter Stefánsson, Guðmundur Guðjónsson og Ólafur K. Nielsen 1999. Gróður og fuglalíf við Lón og Auðbjargarstaði í Kelduhverfi. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla NÍ-99021, 30 bls.

Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1999. Gróðurfar í lónstæði Norðlingaöldumiðlunar neðan 578 og 579 m y. s. Unnið fyrir Landsvirkjun. Skýrsla NÍ-99004, 14 bls.

Hörður Kristinsson 1998. Fléttur á íslenskum trjám. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1998: 34-47.

Hörður Kristinsson 1998. Gróður við Þverárfjallsveg frá Skagaströnd að Sauðárkróki. Unnið fyrir vegagerðina á Sauðárkróki, NÍ-98017, 21 bls.

Hörður Kristinsson 1998. Ritskrá Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum. Náttúrufræði og landlýsingar. Náttúrufræðingurinn 68: 133-41.

Hörður Kristinsson 1998. Steindór Steindórsson grasafræðingur, 1902-1997. Náttúrufræðingurinn 68: 129-132.

Hörður Kristinsson 1998. Gróðurbreytingar við álverið í Straumsvík. Náttúrufræðingurinn 67: 241-254.

Hörður Kristinsson 1998. Íslenskar snjódældaplöntur og útbreiðsla þeirra. Í: Gísli Sverrir Árnason ritstj.: Kvískerjabók, 82-91. Útg. Sýslusafn A.-Skaftafelssýslu.

Hörður Kristinsson og Ólafur Einarsson 1998. Gróður og fuglar við Hafursstaði, Skagaströnd. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki. NÍ-98015, 8 bls.

Hörður Kristinsson og Ólafur K. Nielsen 1998. Gróður og fuglalíf við Bakkahlaup í Öxarfirði. Frumskoðun vegna fyrirhugaðra jarðhitarannsókna. Unnið fyrir Orkustofnun, NÍ-98012.

Ólafur Einarsson og Hörður Kristinsson 1998. Fuglalíf og gróður við Efribyggðarveg, Skagafirði. Unnið fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki. NÍ-98016, 10 bls.

Hörður Kristinsson 1997. Gróðurfar á veglínu frá Langadal um Háreksstaði í Ármótasel. Unnið fyrir Vegagerðina á Reyðarfirði, skýrsla NÍ-97002.

Hörður Kristinsson 1997. Uppruni og framvinda íslenzku flórunnar. Í: "Nýgræðingar í flórunni". Ráðstefnurit. Félag garðyrkjumanna.

Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson 1997. Gróður á fyrirhuguðu svæði snjóflóðavarnargarða á Siglufirði. Skýrsla unnin fyrir Línuhönnun hf. NÍ-97012. 13 bls. og kort.

Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hans H. Hansen, Sigrún Jónsdóttir & Einar Gíslason 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu lónstæði við Norðlingaöldu, nyrðri hluti. Unnið í mælikvarða 1:12500 fyrir Landsvirkjun.

Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hans H. Hansen, Sigrún Jónsdóttir & Einar Gíslason 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu lónstæði við Norðlingaöldu, syðri hluti. Unnið í mælikvarða 1:12500 fyrir Landsvirkjun.

Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hans H. Hansen, Sigrún Jónsdóttir og Einar Gíslason 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu lónstæði við Norðlingaöldu, yfirlitskort. Unnið í mælikvarða 1:25000 fyrir Landsvirkjun. Skýrsla NÍ-97027.

Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1997. Gróðurfar á áhrifasvæði Norðlingaöldumiðlunar í Þjórsárverum. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. NÍ-97027. 78 bls. og kort.

Hörður Kristinsson 1996. Fléttur á birki í skógum á Austurlandi. Ágrip. Í: "Birkiskógar Íslands". Ráðstefnurit. Náttúruverndarráð, Náttúrufræðistofnun Íslands, Landgræðsla ríkisins, Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Skógrækt ríkisins.

Hörður Kristinsson 1996. Gróðurfar við fyrirhugaða jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi, Mývatnssveit. Greinargerð til Landsvirkjunar. Náttúrufræðistofnun Íslands, 5 bls.

Hörður Kristinsson 1996. Krókar og kræður. Náttúrufræðingurinn 66: 3-14.

Hörður Kristinsson 1996. Maríulykillinn í Eyjafjarðarsveit. Eyvindur 5: 6-7.

Hörður Kristinsson 1996. Post-settlement history of Icelandic forests. Búvísindi 9: 31-35.

Hörður Kristinsson 1995. Reynsla af rekstri seturs Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri. Í Borgfirsk Náttúrustofa, ráðstefnurit Safnahúss Borgarfjarðar og Búvísindadeildar Bændaskólans á Hvanneyri, bls. 83-85.

Hörður Kristinsson 1995. Additions to the lichen flora of Iceland III. Acta Botanica Islandica 12: 63-68.

Hörður Kristinsson 1995. Útbreiðsla plantna á Íslandi. Rannsóknir á Íslandi, ritstj. Sigurður Richter, Morgunblaðið.

Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1995. Gróðurfar við Folavatn austan Eyjabakka. Orkustofnun Vatnsorkudeild, OS-95038/VOD-01, 28 bls.

Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1994. Gróðurfar í Arnardal á Brúaröræfum. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. Reykjavík, feb. 1994, 84 bls.

Bazyli Czeczuga og Hörður Kristinsson 1992 Investigations on Carotenoids in Lichens XXXIII. Carotenoids in lichens from heathland in Iceland. Acta Bot. Isl. 11: 3-8.

Helgi Hallgrímsson, Eiríkur Jensson og Hörður Kristinsson 1992. Þrír nýir belgsveppir (Íslenskir belgsveppir VIII). Náttúrufræðingurinn 61: 219-228.

Hörður Kristinsson 1992 Bókfræðiverk Náttúrufræðistofnunar Norðurlands - viðhorf vísindamannsins. Íslensk bókfræði í nútíð og framtíð, ráðstefnurit Háskólans á Akureyri, bls. 83-89.

Hörður Kristinsson 1992 Gönguferð um Héðinsfjörð. Ársrit Útivistar 18: 27-39.

Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1992. Gróðurfarsathuganir í Brúardölum og á Jökuldalsheiði sumarið 1985. Orkustofnun Vatnsorkudeild, OS-92054/VOD-14B, 29 bls.

Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1992. Gróðurfar við Efri-Þjórsá. Svæðið milli Gljúfurleitar og Kjálkavers. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. Reykjavík.

Hörður Kristinsson 1991 Die Blütenpflanzen und Farne Islands. (Þýðing Plöntuhandbókarinnar af ísl. á þýzku). 310 bls. Örn og Örlygur, Reykjavík.

Hörður Kristinsson 1991 Gróður á Tröllaskaga. Árbók Ferðafél. Ísl. 64: 7-20.

Hörður Kristinsson og Helgi Hallgrímsson 1991 Gróður í Mývatnssveit. Í Náttúru Mývatns (Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson ritstj.), bls. 237-255. Útg.: Hið íslenzka náttúrufræðifélag, Reykjavík.

Hörður Kristinsson 1990 Gróður í landi Kópavogs. Í Sögu Kópavogs, (Árni Waag, ritstj.) bls. 57-84. Útg. Lionsklúbbur Kópavogs, Kópavogi.

Hörður Kristinsson 1990 Gróðurrannsóknir í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum 1990. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, skýrsla 10: 19 pp.

Hörður Kristinsson 1990 Lichen Mapping in Iceland. Stuttgarter Beitr. Naturk. Ser. A, Nr. 456: 11-15.

Hörður Kristinsson 1990 Recent literature on the botany of Iceland VI. Acta Botanica Islandica 10: 45-67.

Hörður Kristinsson 1990 Uppsláttarkaflar um sveppi og fléttur. Íslenska Alfræðiorðabókin. Útg. Örn og Örlygur, Reykjavík.

Agnar Ingólfsson, Hörður Kristinsson og Bergþór Jóhannsson 1989. Zonation of plants in a fresh-water tidal environment. Topics in Marine Biology, Scient. mar. 53: 343-347.

Hörður Kristinsson 1987 A Guide to the Flowering Plants and Ferns of Iceland (Þýðing Plöntuhandbókarinnar af ísl. á ensku). 312 bls. Örn og Örlygur, Reykjavík.

Hörður Kristinsson 1986 Plöntuhandbókin. Blómplöntur og byrkningar. 304 bls. Útg. Örn og Örlygur, Reykjavík.

Hörður Kristinsson 1985 The lichen flora of the outer Hvalfjörður area in West Iceland. Acta Botanica Islandica 8: 31-50.

Hörður Kristinsson 1984 Nokkrir íslenskir sveppir. Ársrit Útivistar 10: 51-70.

Hörður Kristinsson 1984 Um gróður á Reykjanesskaga. Árbók Ferðafélags Íslands 57: 113-125.

Hörður Kristinsson 1983 Um nokkrar íslenskar fléttur og nöfn þeirra. Ársrit Útivistar 8: 7-23.

Hörður Kristinsson, Bergþór Jóhannsson og Eyþór Einarsson 1983. Grasafræðirannsóknir við Hvalfjörð. Fjölrit Líffræðistofnunar 17.

Hörður Kristinsson, Sigríður Baldursdóttir og Hálfdán Björnsson 1983. Nýjar fléttutegundir á birki í Austur- Skaftafellssýslu. Náttúrufræðingurinn 51: 182-188.

Hörður Kristinsson 1981 Additions to the Lichen Flora of Iceland II. Acta Botanica Islandica 6: 23-28.

Hörður Kristinsson 1981 Recent Literature on the Botany of Iceland V. Acta Botanica Islandica 6: 15-22.

Hörður Kristinsson 1980 Vorstör (Carex caryophyllea Latourr) fundin á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 50: 118-120.

Hörður Kristinsson 1979 Gróður í beitarfriðuðum hólmum á Auðkúluheiði og í Svartárbugum. Týli 9: 33-46.

Hörður Kristinsson 1979 Recent Literature on the Botany of Iceland IV. Acta Botanica Islandica 5: 63-70.

Hörður Kristinsson 1977 Fjallagróður við Glerárdal. Ferðir 37:33-38.

Hörður Kristinsson 1977 Grasafræðirannsóknir á Íslandi. Náttúruverkur 5: 81-85.

Hörður Kristinsson 1977 Klettaburkni á Norðurlandi. Týli 6: 69-70.

Hörður Kristinsson 1977 Lágplöntur í íslenzkum birkiskógum. Í Skógarmál, 97-112 og fimm myndasíður. Útg. af sex vinum Hákonar Bjarnasonar, Reykjavík.

Hörður Kristinsson og Helgi Hallgrímsson 1977 Náttúruverndarkönnun á virkjunarsvæði Blöndu. Orkustofnun, raforkudeild OS-ROD 7713, 140 bls.

Bjarni Guðleifsson og Hörður Kristinsson 1976 Kalsveppir á Norðurlandi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 73: 31-38.

Hörður Kristinsson 1976 Recent Literature on the Botany of Iceland III. Acta Botanica Islandica 4: 67-74.

Hörður Kristinsson og Bjarni Guðleifsson 1976 The Activity of Low-temperature fungi under the Snow Cover in Iceland. Acta Botanica Islandica 4: 44-57.

Hörður Kristinsson 1975 Recent Literature on the Botany of Iceland II. Acta Botanica Islandica 3: 102-104.

Hörður Kristinsson 1975 The Vegetation and Flora of Iceland. American Rock Garden Society Bulletin 33: 105-111.

Hörður Kristinsson 1975 The Vegetation of Þjórsásver, Central Iceland. I. The Lichens. Acta Botanica Islandica 3: 21-35.

Bergþór Jóhannsson, Hörður Kristinsson og Jóhann Pálsson 1974. Skýrsla um grasafræðirannsóknir í Þjórsárverum 1972. Orkustofnun, raforkudeild 7415: 1-153.

Hörður Kristinsson 1974 Lichen Colonization in Surtsey 1971-1973. Surtsey Research Progress Report VII: 9-16.

Hörður Kristinsson 1974 Two new Cladonia and one Cetraria species from Iceland. Lichenologist 6: 141-145.

Hörður Kristinsson 1973 Helgi Jónasson frá Gvendarstöðum. Acta Botanica Islandica 2: 3-6.

Hörður Kristinsson 1973 Nýr sveppur, morkill, fundinn á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 43: 114-115.

Hörður Kristinsson 1973 Recent Literature on the Botany of Iceland I. Acta Botanica Islandica 2: 67-76.

Bergþór Jóhannsson og Hörður Kristinsson 1972. Skýrsla um grasafræðilegar rannsóknir í Þjórsárverum sumarið 1971.Orkustofnun, raforkudeild: 1-83.

Hörður Kristinsson 1972 Additions to the Lichen Flora of Iceland. Acta Botanica Islandica 1: 43-50.

Hörður Kristinsson 1972 Studies in Lichen Colonization in Surtsey 1970. Surtsey Research Progress Report VI: 77.

Hörður Kristinsson 1971 Morphological and Chemical Correlation in the Cladonia chlorophaea Complex. The Bryologist 74: 13-17.

Chicita F. Culberson og Hörður Kristinsson 1970 A Standardized method for the Identification of Lichen Products. Journal of Chromatography 46: 85-93.

Hörður Kristinsson 1970 Flechtenbesiedlung auf Surtsey. Schr. Naturw. Ver. Schlesw.-Holst. Sonderband Surtsey: 29-30.

Hörður Kristinsson 1970 Report on Lichenological Work on Surtsey and in Iceland. Surtsey Research Progress Report V: 52.

Hörður Kristinsson og Bergþór Jóhannsson 1970. Reitskipting Íslands fyrir rannsóknir á útbreiðslu plantna. Náttúrufræðingurinn 40: 58-65.

Chicita F. Culberson og Hörður Kristinsson 1969 Studies on the Cladonia chlorophaea Group: A New Species, A New meta-Depside, and the Identity of "Novochlorophaeic Acid". The Bryologist 72: 431-443

Hörður Kristinsson 1969 Chemical and Morphological Variation in the Cetraria islandica Complex in Iceland. The Bryologist 72: 344-357.

Hörður Kristinsson 1968 Peltigera occidentalis in Iceland. The Bryologist 71: 38-40.

Hörður Kristinsson 1967 Fléttunytjar. Flóra 6: 10-25.

Hörður Kristinsson 1967 Untersuchungen zum sexuellen Entwicklungsgang von Pseudopeziza medicaginis (Lib.) Sacc. und Drepanopeziza ribis (Kleb.) v. Höhn. Phytopathologische Zeitschrift 60: 1-40.

Helgi Hallgrímsson og Hörður Kristinsson 1965 Um hæðarmörk plantna á Eyjafjarðarsvæðinu. Flóra 3: 9-74

Hörður Kristinsson 1964 Íslenzkar engjaskófir. Flóra 2: 65-76.

Hörður Kristinsson 1963. Íslenzkar geitaskófir. Flóra 1: 151-161

Hörður Kristinsson 1963. Veiðitækni blöðrujurtarinnar. Flóra 1: 145-150.