Sigurður H. Magnússon – Ritaskrá

Greinar, bókarkaflar og skýrslur

 • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson 2018. Langtímaáhrif alaskalúpínu á gróður og jarðveg á Íslandi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18005. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Guðrún Óskarsdóttir og Sigurður H. Magnússon 2018. Gróðurbreytingar 2006–2017 við Lagarfljót og Jökulsá á Dal á Úthéraði, áhrif Kárahnjúkavirkjunar. Náttúrustofa Austurlands, NA-180183. Neskaupsstaður: Náttúrustofa Austurlands.
 • Sigurður H. Magnússon 2018. Vöktun þungmálma og brennisteins í mosa á Íslandi 1990–2015. Áhrif frá iðjuverum og eldvirkni. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18006. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Sigurður H. Magnússon og Hörður Kristinsson 2018. Gróður í Bláfellshólma, Koðralækjarhólma og öðrum beitarfriðuðum hólmum. Náttúrufræðingurinn 88(1–2): 49–67.
 • Schröder, W., S. Nickel, S. Schönrock, R. Schmalfuß, W. Wosniok, M. Meyer, H. Harmens, M.V. Frontasyeva, R. Alber, J. Aleksiayenak, L. Barandovski, O. Blum, A. Carballeira, M. Dam, H. Danielsson, L.D. Temmermann, A.M. Dunaev, B. Godzik, K. Hoydal, Z. Jeran, G.P. Karlsson, P. Lazo, S. Leblond, J. Lindroos, S. Liiv, S.H. Magnússon, B. Mankovska, E. Núñez-Olivera, J. Piispanen, J. Poikolainen, I.V. Popescu, F. Qarri, J.M. Santamaria, M. Skudnik, Z. Špirić, T. Stafilov, E. Steinnes, C. Stihi, I. Suchara, L. Thöni, H.T. Uggerud og H.G. Zechmeister 2017. Bioindication and modelling of atmospheric deposition in forests enable exposure and effect monitoring at high spatial density across scales. Annals of Forest Science 74(2): 31. DOI: 10.1007/s13595-017-0621-6
 • Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir, Sigmar Metúsalemsson og Hans. H. Hansen 2016. Vistgerðir á landi. Í Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir, ritstj. Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54, bls. 17–169. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Sigurður H. Magnússon 2016. Áhrif Lagarfossvirkjunar og Kárahnjúkavirkjunar á gróður og landbrot við Lagarfljót 1976‒2014. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-16001. Unnið fyrir Orkusöluna ohf. Garðabær, Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir, Sigmar Metúsalemsson og Hans. H. Hansen 2016. Vistgerðir á landi. Í Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir, ritstj. Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54, bls. 17–169. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Schröder, W., S. Nickel, S. Schönrock, M. Meyer, W. Wosniok, H. Harmens, M.V. Frontasyeva, R. Alber, J. Aleksiayenak, L. Barandovski, H. Danielsson, L. de Temmerman, A. Fernández Escribano, B. Godzik, Z. Jeran, G. Pihl Karlsson, P. Lazo, S. Leblond, A.J. Lindroos, S. Liiv, S.H. Magnússon, B. Mankovska, J. Martínez-Abaigar, J. Piispanen, J. Poikolainen, I.V. Popescu, F. Qarri, J.M. Santamaria, M. Skudnik, Z. Špirić, T. Stafilov, E. Steinnes, C. Stihi, L. Thöni, H.T. Uggerud og H.G. Zechmeister 2016. Spatially valid data of atmospheric deposition of heavy metals and nitrogen derived by moss surveys for pollution risk assessments of ecosystems. Environmental Science and Pollution Research 23: 10457–76.
 • Elmarsdóttir, Ásrún, O.K. Vilmundardóttir og S.H. Magnússon 2015. Vegetation of High-temperature Geothermal Areas in Iceland. Í Proceedings World Geothermal Conference 2015.
 • Harmens, H., D.A. Norris, K. Sharps, G. Mills, R. Alber, Y. Aleksiayenak, O. Blum, S.M. Cucu-Man, M. Dam, L. de Temmerman, A. Ene, J.A. Fernandez, J. Martínez-Abaigar, M. Frontasyeva, B. Godzik, Z. Jeran, P. Lazo, S. Leblond, S. Liiv, S. H. Magnusson, B. Mankovska, G.P. Karlsson, J. Piispanen, J. Poikolainen, J.M. Santamaria, M. Skudnik, Z. Spiric, T. Stafilov, E. Steinnes, C. Stihi, I. Suchara, L. Thoni, R. Todoran, L. Yurukova og H.G. Zechmeister 2015. Heavy metal and nitrogen concentrations in mosses are declining across Europe whilst some “hotspots” remain in 2010. Environmental Pollution 200:93–104.
 • Sigurður H. Magnússon 2014. Þungmálmar og brennisteinn í tildurmosa við iðnaðarsvæðið í Hellnahrauni í Hafnarfirði haustið 2013. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-14001. Unnið fyrir Hafnarfjarðarbæ. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Magnússon, B., S.H. Magnússon, E. Ólafsson og B.D. Sigurdsson 2014. Plant colonization, succession and ecosystem development on Surtsey with reference to neighbouring islands. Biogeosciences 11: 5521–5537. doi:10.5194/bg-11-5521-2014.
 • Anna Sigríður Valdimarsdóttir og Sigurður H. Magnússon 2013. Gróður í Viðey í Þjórsá: áhrif beitarfriðunar. Náttúrufræðingurinn 83: 49-60.
 • Ágústa Helgadóttir, Ásta Eyþórsdóttir og Sigurður H. Magnússon 2013. Vöktun gróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-13007. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Magnússon, S.H. 2013. Colonisation and distribution of vascular plant species on Surtsey [ágrip]. Surtsey 50th Anniversary Conference, Geological and Biological Development of Volcanis Islands. Programme and Abstracts.Reykjavík: Surtseyjarfélagið.
 • Sigurður H. Magnússon 2013. Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi 1990-2010: áhrif iðjuvera. Náttúrufræðistofnun Íslands, NI-13003. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Sigurður H. Magnússon og Ásta Eyþórsdóttir 2013. Gróðurbreytingar 2006-2012 á Hvalbeinsrandarsandi og í Kílamýri í landi Húseyjar á Úthéraði. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-13006. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Harmens, H., I. Ilyin, G. Mills, J.R. Aboal, R. Alber, O. Blum, M. Coskun, L. de Temmerman, J.A. Fernandez, R. Figueira, M. Frontasyeva, B. Godzik, N. Goltsova, Z. Jeran, S. Korzekwa, E. Kubin, K. Kvietkus, S. Leblond, S. Liiv, S.H. Magnusson, B. Mankovska, O. Nikodemus, R. Pesch, J. Poikolainen, D. Radnovic, A. Ruhling, J.M. Santamaria, W. Schröder, Z. Spiric, T. Stafilov, E. Steinnes, I. Suchara, G. Tabors, L. Thoni, G. Turcsanyi, L. Yurukova og H.G. Zechmeister 2012. Country-specific correlations across Europe between modelled atmospheric cadmium and lead deposition and concentrations in mosses. Environmental Pollution 166: 1-9.
 • Sigurður H. Magnússon 2011. Heilsuþorp á Flúðum: Náttúrufar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-11009. Unnið fyrir Heilsuþorp á Flúðum ehf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson, Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon 2011. Hólmsárvirkjun – Atleyjarlón 2011. Náttúrufarsyfirlit um gróður og vistgerðir. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-11005. Unnið fyrir Landsvirkjun og Orkusöluna ehf., LV-2011/070 og ORK 1105. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
 • Harmens H, Norris DA, Steinnes E, Kubin E, Piispanen J, Alber R, Aleksiayenak Y, Blum O, Coskun M, Dam M, De Temmerman L, Fernandez JA, Frolova M, Frontasyeva M, Gonzalez-Miqueo L, Grodzinska K, Jeran Z, Korzekwa S, Krmar M, Kvietkusr K, Leblond S, Liiv S, Magnusson SH, Mankovska B, Pesch R, Ruehling A, Santamaria JM, Schroder W, Spiric Z, Suchara I, Thoni L, Urumov V, Yurukova L, Zechmeister HG 2010. Mosses as biomonitors of atmospheric heavy metal deposition: Spatial patterns and temporal trends in Europe. Environmental Pollution, 158: 3144–3156.
 • Holy M, Pesch R, Schroeder W, Harmens H, Ilyin I, Alber R, Aleksiayenak Y, Blum O, Coskun M, Dam M, De Temmerman L, Fedorets N, Figueira R, Frolova M, Frontasyeva M, Goltsova N, Gonzalez Miqueo L, Grodzinska K, Jeran Z, Korzekwa S, Krmar M, Kubin E, Kvietkus K, Larsen M, Leblond S, Liiv S, Magnusson S, Mankovska B, Mocanu R, Piispanen J, Ruhling A, Santamaria J, Steinnes E, Suchara I, Thoeni L, Turcsanyi G, Urumov V, Wolterbeek B, Yurukova L, Zechmeister HG 2010. First thorough identification of factors associated with Cd, Hg and Pb concentrations in mosses sampled in the European Surveys 1990, 1995, 2000 and 2005. Journal of Atmospheric Chemistry, 63: 109–124.
 • Schröder W, Holy M, Pesch R, Harmens H, Ilyin I, Steinnes E, Alber R, Aleksiayenak Y, Blum O, Coskun M, Dam M, De Temmerman L, Frolova M, Frontasyeva M, Miqueo LG, Grodzinska K, Jeran Z, Korzekwa S, Krmar M, Kubin E, Kvietkus K, Leblond S, Liiv S, Magnússon S, Mankovská B, Piispanen J, Rühling A, Santamaria J, Spiric Z, Suchara I, Thöni L, Urumov V, Yurukova L, Zechmeister HG. Are cadmium, lead and mercury concentrations in mosses across Europe primarily determined by atmospheric deposition of these metals? Journal of Soils and Sediments, 10: 1572–1584.
 • Sigurður H. Magnússon og Bryndís Marteinsdóttir 2010. Árangur birkisáninga á uppgræddu landi. Náttúrufræðingurinn, 80: 147–156.
 • Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson og Sigurður H. Magnússon 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Markarfljót–Emstrur. Náttúrufræðistofnun Íslands, NI-09021. 48 bls. ásamt vistgerðakorti.
 • Erling Ólafsson, Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Þjórsárver. Náttúrufræðistofnun Íslands, NI-09019. 108 bls. ásamt vistgerðakorti og gróðurkorti.
 • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgþór Magnússon, Guðrún Gísladóttir og Sigurður H. Magnússon 2009. Áhrif sandfoks á mólendisgróður við Blöndulón. Náttúrufræðingurinn 78: 125-137.
 • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Sturla Friðriksson 2009. Developments in plant colonization and succession on Surtsey during 1999-2008. Surtsey Research 12: 57-76.
 • Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Kjölur - Guðlaugstungur. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09016, 92 bls.
 • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Skjálfandafljót. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09009, 62 bls.
 • Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09008. 176 bls.
 • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Bjallavirkjun og Tungnaárlón. Náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/017. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09001, 64 bls.
 • María Harðardóttir, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigmundur Einarsson, Sigurður H. Magnússon, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson 2008. Verndun svæða, vistgerða og tegunda. Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna náttúruverndaráætlunar 2009–2013. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-08008, 85 bls.
 • Sigurður H. Magnússon 2008. Áhrif beitar á lítt grónu landi og gildi beitarstýringar. Fræðaþing landbúnaðarins 2008, 5: 150–157.
 • Sigurður H. Magnússon og Kristbjörn Egilsson 2008. Gróðurbreytingar við Lagarfljót 1976–1994. Skýrsla unnin fyrir RARIK ohf. NÍ-98002, 97 bls.
 • Sigurður H. Magnússon 2008. Áhrif beitar á lítt grónu landi og gildi beitarstýringar. Fræðaþing landbúnaðarins 2008, 5: 150–157.
 • Sigurður H. Magnússon, Bryndís Marteinsdóttir og Kristbjörn Egilsson 2007. Kárahnjúkavirkjun - gróðurvöktun á Úthéraði. Áhrif vatnsborðsbreytinga í Jökulsá á Dal og Lagarfljóti. Skýrsl unnin fyrir Landsvirkjun NÍ-07012, 51 bls.
 • Sigurður H. Magnússon og Kristín Svavarsdóttir, 2007. Áhrif beitarfriðunar á framvindu gróðurs og jarðvegs á lítt grónu landi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar Íslands nr. 49, 67 bls.
 • Sigurður H. Magnússon og Björn Thomas, 2007. Heavy metals and sulphur in mosses around the aluminium smelter site in Reyðarfjörður in 2005. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-07005. 50 bls.
 • Sigurður H. Magnússon og Björn Thomas, 2007. Heavy metals and sulphur in mosses at Grundartangi in 2005. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-07004. 50 bls.
 • Sigurður H. Magnússon og Björn Thomas, 2007. Heavy metals and sulphur in mosses around the aluminium smelter in Straumsvík in 2005. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-07003. 52 bls.
 • Regína Hreinsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 2007. Nýting fjarkönnunar við kortlagningu vistgerða. Náttúrufræðingurinn, 75: 72–84.
 • Sigurður H. Magnússon, 2006. NOBANIS – Invasive Alien Species Fact Sheet – Anthriscus sylvestris. – From: Online Database of the North European and Baltic Network on Invasive Alien Species – NOBANIS
 • Snorri Baldursson, Sveinn Jakobsson, Sigurður H. Magnússon og Guðmundur Guðjónsson 2006. Náttúrufar og náttúruminjar suðvestan Vatnajökuls. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-06008. 38 bls.
 • Ása L. Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir og Sigurður H. Magnússon, 2006. Landnám víðis og árangur víðisáninga. Í: Innlendar víðitegundir, líffræði og notkunarmöguleikar í landgræðslu. Ritstjóri: Kristín Svavarsdóttir. Landgræðsla ríkisins. Bls. 59–72.
 • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon 2006. Gróðurfar á háhitasvæðum í Krýsuvík, Grændal og Hveravöllum. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-06007. 77 bls.
 • Borgþór Magnússon, Björn H. Barkarson, Bjarni E. Guðleifsson, Bjarni P. Maronsson, Starri Heiðmarsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon og Sigþrúður Jónsdóttir 2006. Vöktun á ástandi og líffræðilegri fjölbreytni úthaga 2005. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: 221–232.
 • Sigurður H. Magnússon, Ingvar Björnsson og Bjarni E. Guðleifsson 2006. Skógarkerfill – ágeng jurtategund í íslenskri náttúru. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: 410–415.
 • Borgþór Magnússon, Björn H. Barkarson, Bjarni E. Guðleifsson, Bjarni P. Maronsson, Starri Heiðmarsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon og Sigþrúður Jónsdóttir, 2006. Vöktun á ástandi og líffræðilegri fjölbreytni úthaga 2005. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: 221 – 233.
 • Jón Geir Pétursson, Agnes Stefánsdóttir, Arnór Snorrason, Brynjar Skúlason, Sherry Curl, Einar Gunnarsson, Einar Ó. Þorleifsson, Hallgrímur Indriðason, Heiðrún Guðmundsdóttir, Sigurður H. Magnússon, Trausti Baldursson og Þuríður Yngvadóttir 2005. Skógrækt í sátt við umhverfið. Leiðbeiningar um nýræktun skóga. Skógræktarritið 2005: 73–77.
 • Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigurður H. Magnússon 2005. Þrjú háhitasvæði á Suðvesturlandi. Undirbúningur að mati á náttúrufari og verndargildi háhitasvæða. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Orkustofnun. NÍ–05 003. 23 bls.
 • Albert S. Sigurðsson, Sigurður H. Magnússon, Jóhanna M. Thorlacius, Hreinn Hjartarson, Páll Jónsson, Bjarni D. Sigurðsson, Borgþór Magnússon and Hlynur Óskarsson 2005. Integrated monitoring at Litla-Skard, Iceland. Project overview 1996–2004. Umhverfisstofnun. 2005-08. 65 bls.
 • Sigurður H. Magnússon og Gunnar Guðni Tómasson 2005. Kárahnjúkavirkjun: Áhrif vatnsborðsbreytinga á gróður og landbrot á Úthéraði. Tillögur um vöktun. Náttúrufræðistofnun Íslands og Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. NÍ–05 002, VST:2000.034/SK-10. 38 bls.
 • Magnússon, B., S.H. Magnússon & B.D. Sigurðsson. 2004. Plant succession in areas colonized by the introduced Nootka lupin in Iceland. In: E. van Santen & G.D. Hill (eds). Wild and Cultivated Lupins from the Tropics to the Poles. Proceedings of the 10th International Lupin Conference, Laugarvatn, Iceland, 19 – 24 June 2002. Publ. International Lupin Association, Canterbury, New Zealand, 170 – 177.
 • Borgþór Magnússon, Guðmundur A. Guðmundsson og Sigurður H. Magnússon 2004. Gróður og fuglar í Eyvafeni og nágrenni. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. NÍ–04005. 43 bls.
 • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon, Karólína R. Guðjónsdóttir og Victor Helgason 2004. Blöndulón. Vöktun á grunnvatni, gróðri og stönd. Áfangaskýrsla 2003 Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. NÍ–04013. 43 bls.
 • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson, 2003. Áhrif alaskalúpínu á gróðurfar. Náttúrufræðingurinn 71: 14–27.
 • Ásrún Elmarsdóttir, María Ingimarsdóttir, Iris Hansen, Jón S. Ólafsson og Sigurður H. Magnússon 2003. Gróður og smádýr á sex háhitasvæðum. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Orkustofnun, Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjun. NÍ–03015. 73 bls.
 • Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. NÍ 02-006, 246 bls.
 • Sigurður H. Magnússon 2002. Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers við Reyðarfjörð árið 2000. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Reyðarál hf. NÍ 02-011, 19 bls.
 • Sigurður H. Magnússon 2002. Þungmálmar í mosa í nágrenni álversins í Straumsvík. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Íslenska álfélagið hf. NÍ 02-010, 35 bls.
 • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 2001. Effect of enhancement of willow (Salix spp.) on establishment of birch (Betula pubescens) on eroded soils in Iceland. Í: Wielgolaski (ritstj.) Nordic mountain birch ecosystems. – (Man and the biosphere series), bls. 317-329. The Parthenon Publishing Group Inc. New York.
 • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson, 2001. Gróðurframvinda í lúpínubreiðum. Fjölrit Rala nr. 207, 100 bls.
 • Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum. Áfangaskýrsla. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. NÍ 01-024, 41 bls.
 • Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn H. Skarphéðinsson, 2001. Kárahnjúkavirkjun. Vistgerðir á ofanverðum Múla og Hraunum. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ 01-019, 16 bls.
 • Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson og Sigurður H. Magnússon, 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif Hraunaveitu á gróður og fugla. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ 01-007 (LV-2001/026), 34 bls.
 • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður H. Magnússon og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif á gróður og fugla á sunnanverðri Fljótsdalsheiði og vestur að Kárahnjúkum. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ 01-006 (LV-2001/033), 109 bls.
 • Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson, Halldór Walter Stefánsson og Kristinn H. Skarphéðinsson, 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif breytinga á vatnafari Jökulsár á Dal og Lagarfljóts á gróður, fugla og seli. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ 01-005 (LV-2001/022), 131 bls.
 • Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Hörður Kristinsson og Kristinn H. Skarphéðinsson, 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif Hálslóns á gróður, smádýr og fugla. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ 01-004 (LV-2001/020), 231 bls.
 • Sigmundur Einarsson, (ritstj.), Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson, 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan Jökla. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. NÍ 00-009, 220 bls.
 • Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigmundur Einarsson, Sigurður H. Magnússon, Ævar Petersen og Jón Gunnar Ottósson, 2000. Náttúrufar á virkjanaslóðum á Austurlandi. Fyrirliggjandi gögn og tillögur um rannsóknir vegna mats á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar, Fljótsdals- og Hraunaveitu. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ 00-008. 16 bls.
 • Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 2000. Vegetation succession on Surtsey, Iceland, during 1990–1998 under the influence of breeding gulls. Surtsey Research, 11:9–20.
 • Ása L. Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir, Sigurður H. Magnússon, Jón Guðmundsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Andrés Arnalds 1999. Notkun innlendra víðitegunda til uppgræðslu og landbóta. Áfangaskýrsla 1997-1998. Fjölrit Landgræðslunnar 1.
 • Sigurður H. Magnússon, Páll Jónsson, Jóhanna Margrét Thorlacius, Borgþór Magnússon, Gunnar Steinn Jónsson og Arnór Snorrason, 1999. Umhverfisvöktun í Litla-Skarði 1997–1998. NÍ 99027, 34 bls.
 • Sigmundur Einarsson (ritstj.), Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Sigurður H. Magnússon, 1999. Verndargildi virkjunarsvæða. Áfangaskýrsla. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. NÍ-990 20. 15 s.
 • Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson og Eyþór Einarsson, 1998. Gróðurbreytingar við Lagarfljót 1976–1994. Skýrsla unnin fyrir Rafmagsveitur ríkisins. NÍ-98019, 58 bls.
 • Sigurður H. Magnússon, 1998. Ástand lands í Krýsuvík sumarið 1997. Áætlun um uppgræðslu. Skýrsla unnin fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar, 53 bls.
 • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Jón Guðmundsson, 1997. Gróðurframvinda í Surtsey. Búvísindi 10: 253-272.
 • Sigurður H. Magnússon og Ólafur Arnalds 1997. Umhverfisvöktun í Litla-Skarði árið 1996. Fjölrit Rala nr. 190, 18 bls.
 • Sigurður H. Magnússon 1997. Uppgræðsla vegkanta við Bláalónsveg. Skýrsla fyrir Vegagerðina, Reykjavík. Náttúrufræðistofnun Íslands. 4 bls.
 • Sigurður H. Magnússon, 1997. Restoration of eroded areas in Iceland. Í: Restoration Ecology and Sustainable Development. Ritstjórar: Krystyna M. Urbanska, Nigel R.Webb & Peter J. Edwards. Cambridge, Cambridge University Press. Bls. 188-211.
 • Sigurður H. Magnússon, 1997. Gróðurathuganir á Hveravöllum 1997. Í: Deiliskipulag Hveravalla 1997. Frekara mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Útg. Svínavatns- og Torfalækjarhreppur í Austur Húnavatnssýslu, 32 bls.
 • Sigurður H. Magnússon, 1997. Ágengar tegundir, einkenni og hegðun. Nýgræðingar í flórunni. Innfluttar plöntur - saga, áhrif, framtíð. Félag garðyrkjumanna, bls. 29 - 32.
 • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 1996. Uppgræðsla á tímamótum. Morgunblaðið 6. október 1996.
 • Borgþór Magnússon, Bjarni Diðrik Sigurðsson og Sigurður H. Magnússon, 1995. Áhrif sláttar á vöxt alaskalúpínu. Í: Lífræði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif sláttar. Fjölrit Rala nr. 178 (Ritstjóri: Borgþór Magnússon), bls. 28-37.
 • Borgþór Magnússon, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Sigurður H. Magnússon og Snorri Baldursson, 1995. Vöxtur og uppskera alaskalúpínu. Í: Lífræði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif sláttar. Fjölrit Rala nr. 178 (Ritstjóri: Borgþór Magnússon), bls. 9-27.
 • Sigurður H. Magnússon, 1995. Reclamation of eroded areas in Iceland. Nordisk jordbruksforskning 77 (2):263.
 • Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon, 1994. Grazing effects and plant preferences of horses on a drained mire in Iceland. Livestock Production Science/ Abstracts 40: 81-82. Special Issue: Horse breeding and production in cold climatic regions. Ritstjórar: Ó.R. Dýrmundsson, B. Langlois & R.D. Politiek.
 • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 1995. Uppgræðsla á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Mat á ástandi gróðurs sumarið 1994. Skýrsla til Landsvirkjunar. Fjölrit Rala nr. 180, 34 bls.
 • Sigurður H. Magnússon, 1994. Plant colonization of eroded areas in Iceland. Doktorsritgerð við Lund University, Department of Ecology, Lund, Svíþjóð. 98 bls.
 • Borgþór Magnússon, Hólmfríður Sigurðardóttir og Sigurður H. Magnússon, 1993. Test of methods for monitoring. Í: Vegetation Studies and Mapping in the Keilisnes Area, Iceland, in 1992-1993. Project Results Report. (Ritstjóri: Borgþór Magnússon), bls. 13-36.
 • Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 1993. Vegetation survey in the Keilisnes area. Í: Vegetation Studies and Mapping in the Keilisnes Area, Iceland, in 1992-1993. Project Results Report. (Ritstjóri: Borgþór Magnússon), bls. 13-36.
 • Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 1993. Umhverfisvöktun: Þungmálmar í mosum á Íslandi og á meginlandi Norður-Evrópu. Ráðunautafundur 1993, bls. 60 - 71.
 • Rühling, Å., Brumelis, B., Goltsova, N., Kvietkus, K., Kubin, E., Liiv, S., Magnússon, S., Makinen, A., Pilegaard, K., Rasmussen, L., Sander, E. og Steinnes, E., 1992. Atmospheric heavy metal deposition in Northern Europe 1990. NORD 1992: 12, 41 bls.
 • Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 1992. Rannsóknir á gróðri og plöntuvali sauðfjár í beitartilraun á Auðkúluheiði. Fjölrit Rala nr. 159, 106 bls.
 • Ása L. Aradóttir og Sigurður H. Magnússon, 1992. Ræktun landgræðsluskóga 1990. Ársrit Skógræktarfélags Íslands, bls. 58 - 69.
 • Ása L. Aradóttir og Sigurður H. Magnússon, 1992. Gróðursetning til landgræðsluskóga 1990. Úttekt á árangri. Fjölrit Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins nr. 3, 22 bls.
 • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 1992. Regeneration of birch from seed in relation to sward condition and presence of willow plants. Erindi á: Disturbance related dynamics of birch and birch dominated ecosystems. A Nordic symposium, Illugastaðir, Fnjóskadal, 18.-22. september 1992., bls 36-38. Icelandic Forest Research Station, Mógilsá.
 • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 1992. Áhrif víðis á landnám birkis á skóglausu svæði. Náttúrufræðingurinn 61: 95-108.
 • Sigurður H. Magnússon 1992. Landnám og framvinda gróðurs í raski eftir vegagerð. Fjölrit Rala nr. 158, bls. 17-52.
 • Sigurður H. Magnússon, 1991. Björken - erosion och etablering. Nordisk jordbruksforskning 73 (3):568.
 • Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 1991. Beit og plöntval hrossa á framræstri mýri. Freyr 11:457-462.
 • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 1990. Birkisáningar til landgræðslu og skógræktar. Ársrit Skógræktarfélags Íslands, bls. 9 - 18.
 • Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 1990. Studies in the grazing of drained lowland fen in Iceland. I. The responses of the vegetation to livestock grazing. Búvísindi 4: 87 - 108.
 • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 1990. Studies in the grazing of drained lowland fen in Iceland. II. Plant preferences of horses during summer. Búvísindi 4: 109 - 124.
 • Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 1990. Áhrif búfjárbeitar á gróður framræstrar mýrar í Sölvholti í Flóa. Fjölrit Rala nr. 147, 63 bls.
 • Sigurður H. Magnússon, 1990. Sáning birkis. Græðum Ísland III. Landgræðslan 1989 - 1990, árbók III, bls. 152 -155.
 • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 1989. Þættir um vistfræði birkis og not þess til landgræðslu. Græðum Ísland, Landgræðslan 1988, árbók II, bls. 97 - 108.
 • Sigurður H. Magnússon, 1989. Birki til landgræðslu. Ráðunautafundur 1989 bls. 99 - 108.
 • Áslaug Helgadóttir, Snorri Baldursson, Sigurður H. Magnússon og Sigþrúður Jónsdóttir, 1988. Uppgræðsla vegkanta. Áfangaskýrsla 1987 - 1988. Fjölrit Rala nr. 133, 37 bls.
 • Ingvi Þorsteinsson, Sigurður H. Magnússon og Kristjana Guðmundsdóttir, 1988. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Fjölrit Rala nr. 129, 60 bls.
 • Sigurður H. Magnússon, 1982. Vegetation på eroderad och icke eroderad mark. Tillämpningsarbete i växtekologi. Växtekologiska institutionen Lund. Vélrituð skýrsla 42 bls.

Erindi

 • Sigurður H. Magnússon 2019. Vöktun þungmálma og brennisteins í mosa á Íslandi. Erindi flutt á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar Íslands, 6. mars 2019, Náttúrufræðistofnun Íslands, Garðabæ.
 • Sigurður H. Magnússon 2017. Jarðvegsrof og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna. Erindi flutt á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar Íslands, 15. febrúar 2017, Náttúrufræðistofnun Íslands, Garðabæ.
 • Sigurður H. Magnússon 2017. Vistgerðir á landi. Erindi flutt á málþinginu Vistgerðir á Íslandi, haldið af Náttúrufræðistofnun Íslands, 17. mars 2017, Grand hótel, Reykjavík.
 • Sigurður H. Magnússon 2017. Vistgerðir á landi. Erindi flutt á aðalfundi Eldvatna, samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi, 18. apríl 2017, Kirkjubæjarklaustri.
 • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon 2017. Vistgerðir á landi. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, 26.–28. október 2017, Reykjavík.
 • Sigurður H. Magnússon 2017. Áhrif Lagarfossvirkjunar og Kárahnjúkavirkjunar á gróður og landbrot við Lagarfljót 1976–2014. Erindi flutt á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar Íslands, 15. nóvember 2017, Náttúrufræðistofnun Íslands, Garðabæ.
 • Sigurður H. Magnússon 2016. Mosaskemmdir og styrkur þungmálma og brennisteins í tildurmosa á Íslandi sumarið 2015. Erindi flutt á málþingi um niðurstöður rannsókna á umhverfisáhrifum eldgossins í Holuhrauni, 27. apríl, Keldnaholti, Reykjavík.
 • Elmarsdóttir, Ásrún, O.K. Vilmundardóttir og S.H. Magnússon 2015. Vegetation of High-temperature areas in Iceland. Erindi flutt á Proceedings World Geothermal Congress 2015, Melbourne, Ástralíu, 19.–25. apríl 2015.
 • Sigurður H. Magnússon 2015. Þungmálmar og brennisteinn í mosa á Íslandi. Áhrif mengunar frá Holuhrauni? Erindi flutt á málstofu um vöktun umhverfisþátta vegna eldgossins í Holuhrauni, 4. febrúar 2015, Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð, Reykjavík.
 • Sigurður H. Magnússon 2015. Gróðurframvinda við Bæjarstaðarskóg. Fræðsluerindi flutt á ráðstefnu Skógræktarfélags Íslands 26. september 2015, Skaftafelli.
 • Sigurður H. Magnússon og Hörður Kristinsson 2015. Gróður í Bláfellshólma og Koðralækjarhólma í Árnessýslu og 13 öðrum beitarfriðuðum hólmum. Erindi flutt á Hrafnaþingi, fyrirlestraröð Náttúrufræðistofnunar Íslands, 8. apríl 2015, Garðabæ.
 • Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2015.  Mengun frá eldgosinu í Holuhrauni: Áhrif á villt dýr og vistkerfi. Erindi flutt á málþingi um áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni á gróður og lífríki, 23. mars 2015, Hótel Sögu, Reykjavík.
 • Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson og Eyþór Einarsson 2015. Gróðurframvinda í Skaftafelli. Erindi flutt á Hrafnaþingi, fyrirlestraröð Náttúrufræðistofnunar Íslands, 18. nóvember 2015, Garðabæ.
 • Ágústa Helgadóttir, Ásta Eyþórsdóttir og Sigurður H. Magnússon 2014. Vöktun mosaþembugróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun. Erindi flutt á Hrafnaþingi, fyrirlestraröð Náttúrufræðistofnunar Íslands, 9. apríl 2014, Garðabæ.
 • Anna Sigríður Valdimarsdóttir og Sigurður H. Magnússon 2014. Gróður í Viðey í Þjórsá: áhrif beitarfriðunar og mögulegar ógnir. Fræðsluerindi Hins íslenska náttúrufræðifélags, 28. apríl 2014, Háskóla Íslands, Öskju, Reykjavík.
 • Sigurður H. Magnússon 2010. Árangur birkisáninga - dæmi frá Gunnarsholti á Rangárvöllum. Fræðsluerindi Náttúrufræðistofnunar Íslands á Hrafnaþingi 20. janúar 2010. 
 • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon 2010. Miðhálendið: Vistgerðarannsóknir veita nýja sýn. Erindi flutt á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands 19. mars 2010. 
 • Sigurður H. Magnússon 2010. Áhrif beitarfriðunnar á framvindu á örfoka landi. Erindi flutt á aðalfundi Landgræðslufélags Hrunamanna 22. mars 2010. 
 • Sigurður H. Magnússon 2010. Að læra að þekkja blóm og jurtir. Erindi flutt í Sesseljuhúsi á Sólheimum í Grímsnesi 13. júní. 
 • Sigurður H. Magnússon, Starri Heiðmarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Erling Ólafsson 2010. Tegundafjöldi í vistgerðum á miðhálendi Íslands: háplöntur, mosar, fléttur, smádýr og fuglar. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Vistfræðifélags Íslands um líffræðilega fjölbreytni í Norræna húsinu 27. nóvember. 
 • Sigurður H. Magnússon 2010. Alaskalúpína og skógarkerfill: Ágengar tegundir á Íslandi. Fræðsluerindi HÍN flutt í Öskju 29. nóvember.