Framkvæmdastjórn

Náttúrufræðistofnun Íslands er deildarskipt í samræmi við meginhlutverk stofnunarinnar eins og þau eru mótuð í lögum, stefnumótun og starfi. Þvert á deildirnar ganga helstu fagsvið sem stofnunin fæst við, þ.e. jarðfræði, grasafræði, dýrafræði og landupplýsingar. Framkvæmdastjórn er skipuð forstjóra, fjármálastjóra og forstöðumönnum deilda.

Deildir

Safna- og flokkunarfræðideild
Skrifstofa fjármála og rekstrar
Upplýsingadeild
Vistfræði- og ráðgjafardeild

Skipurit

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |