Safna- og flokkunarfræðideild

Safna- og flokkunarfræðideild er vettvangur grunnrannsókna í steinafræði, steingervingafræði, flokkunarfræði lífvera, sameindalíffræði, vöktun skriðufalla og jarðfræðikortagerð. Deildin hefur jafnframt umsjón með frjómælingum. Starfsstöðvar deildarinnar eru í Garðabæ og á Akureyri. Almenningi, stofnunum og fyrirtækjum er veitt ýmis þjónusta og ráðgjöf, til að mynda um verndun náttúruminja og greiningu ýmissa meindýra, einkum skordýra og myglusveppa. Deildin hefur umsjón með vísindasöfnum stofnunarinnar á Akureyri og í Garðabæ og tölvuskráningu þeirra. Deildin sér um útlán náttúrugripa vegna rannsókna og lánar einnig gripi til sýninga og fræðslu samkvæmt beiðnum frá samstarfsaðilum (sjá nánar útlánareglur safna- og flokkunarfræðideildar).

Starfsfólk safna og flokkunarfræðideildar

Garðabær

Guðmundur Guðmundsson, forstöðumaður, flokkunarfræðingur
Birgir Vilhelm Óskarsson, jarðfræðingur
Ellý R. Guðjohnsen, líffræðingur
Erling Ólafsson, skordýrafræðingur
Kristján Jónasson, jarðfræðingur
Matthías S. Alfreðsson, skordýrafræðingur
Robert A. Askew, jarðfræðingur
Þorvaldur Björnsson, hamskeri

Akureyri

Aníta Ósk Áskelsdóttir, líffræðingur
Elínborg Þorgrímsdóttir, ritari
Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz, líffræðingur
Guðný Vala Þorsteinsdóttir, líftæknifræðingur
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur
Halldór G. Pétursson, jarðfræðingur
Heiðrún Eiríksdóttir, líffræðingur
Hörður Kristinsson, fléttufræðingur
Kristinn P. Magnússon, sameindaerfðafræðingur
Pawel Wasowicz, grasafræðingur
Skafti Brynjólfsson, sviðsstjóri jarðfræði
Starri Heiðmarsson, sviðsstjóri grasafræði, fléttufræðingur
Sunna Björk Ragnarsdóttir, sjávarlíffræðingur

Breiðdalsvík

Hafnkell Hannesson, aðstoðarmaður við borkjarnasafn

 

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |