Upplýsingadeild

Upplýsingadeild heldur utan um og miðlar vísindalegri þekkingu og upplýsingum sem Náttúrufræðistofnun Íslands býr yfir. Deildin sinnir útgáfu, fræðslu, skjalamálum, rekstri bókasafns, rekstri tölvukerfa og gagnagrunna, vefmálum, kortagerð, landupplýsingum og hönnun.

Starfsfólk upplýsingadeildar

Anna Sveinsdóttir, forstöðumaður, safnstjóri bókasafns, vefstjóri
Anette Theresia Meier, sérfræðingur í kortagerð og landupplýsingum
Hans H. Hansen, sérfræðingur í landupplýsingakerfum og kortlagningu
Ingvar Atli Sigurðsson, jarðfræðingur
Kjartan Birgisson, tölvunarfræðingur
Lovísa Ásbjörnsdóttir, sviðsstjóri landupplýsinga, jarðfræðingur
Magnús Guðmundsson, sérfræðingur í skjala- og gagnamálum
María Harðardóttir, útgáfustjóri
Sigmar Metúsalemsson, sérfræðingur í fjarkönnun og kortlagningu
Sigríður María Aðalsteinsdóttir, jarðfræðingur

 

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |