Vistfræði- og ráðgjafardeild

Á vistfræði- og ráðgjafardeild eru stundaðar rannsóknir á tegundum og samfélögum dýra og plantna. Rannsóknir og vöktun á fuglum og tófu og kortlagning á útbreiðslu gróðurfélaga og vistgerða eru umfangsmikill þáttur í starfi deildarinnar.

Vistfræði- og ráðgjafardeild annast afgreiðslur umsagna, álitsgerðir og leyfisveitingar ásamt samningsgerð um ráðgjafarverk fyrir opinbera aðila og einkaaðila og framkvæmd þeirra. Deildin hefur umsjón með alþjóðlegum verkefnum stofnunarinnar.

Starfsfólk vistfræði- og ráðgjafardeildar

Trausti Baldursson, forstöðumaður
Borgný Katrínardóttir, líffræðingur
Borgþór Magnússon, plöntuvistfræðingur
Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur
Guðmundur Guðjónsson, verkefnisstjóri gróðurkortagerðar, landfræðingur
Guðmundur A. Guðmundsson, dýravistfræðingur
Járngerður Grétarsdóttir, gróðurvistfræðingur
Kristinn Haukur Skarphéðinsson, sviðsstjóri í dýrafræði, dýravistfræðingur
Olga Kolbrún Vilmundardóttir, landfræðingur
Ólafur K. Nielsen, vistfræðingur
Rannveig Anna Guicharnaud, jarðvegsfræðingur
Rannveig Thoroddsen, líffræðingur
Sigurður K. Guðjohnsen, kortagerðarmaður
Sigurður H. Magnússon, plöntuvistfræðingur
Sunna Björk Ragnarsdóttir, sjávarlíffræðingur
Svenja Auhage, umhverfis- og vistfræðingur

 

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |