Vistfræði- og ráðgjafardeild

Á vistfræði- og ráðgjafardeild eru stundaðar rannsóknir á tegundum og samfélögum dýra og plantna. Rannsóknir og vöktun á fuglum og tófu og kortlagning á útbreiðslu gróðurfélaga og vistgerða eru umfangsmikill þáttur í starfi deildarinnar.

Vistfræði- og ráðgjafardeild annast afgreiðslur umsagna, álitsgerðir og leyfisveitingar ásamt samningsgerð um ráðgjafarverk fyrir opinbera aðila og einkaaðila og framkvæmd þeirra. Deildin hefur umsjón með alþjóðlegum verkefnum stofnunarinnar.

Starfsfólk vistfræði- og ráðgjafardeildar

Trausti Baldursson, forstöðumaður
Borgný Katrínardóttir, líffræðingur
Borgþór Magnússon, plöntuvistfræðingur
Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur
Guðmundur Guðjónsson, verkefnisstjóri gróðurkortagerðar, landfræðingur
Guðmundur A. Guðmundsson, dýravistfræðingur
Járngerður Grétarsdóttir, gróðurvistfræðingur
Kristinn Haukur Skarphéðinsson, sviðsstjóri í dýrafræði, dýravistfræðingur
Olga Kolbrún Vilmundardóttir, landfræðingur
Ólafur K. Nielsen, vistfræðingur
Rannveig Anna Guicharnaud, jarðvegsfræðingur
Rannveig Thoroddsen, líffræðingur
Sigurður K. Guðjohnsen, kortagerðarmaður
Sigurður H. Magnússon, plöntuvistfræðingur
Svenja Auhage, umhverfis- og vistfræðingur

 

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |