Umsagnir 2021

Umsagnir 2021

Umsagnir um þingmál

Dags. Efni umsagnar
07.05.2021 Tillaga til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026, 705. mál
07.05.2021 Tillaga til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, 707. mál
07.05.2021 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku), 709. mál
30.03.2021 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um menningarminjar, nr. 80/2012 (friðlýsing trjálunda, stakra trjáa og garðagróðurs), 527. mál
09.03.2021 Tillaga til þingsályktunar um leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma, 279. mál
17.02.2021 Tillaga til þingsályktunar um þjóðarátak í landgræðslu, 320. mál
17.02.2021 Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 359. mál
09.02.2021 Drög að frumvarpi til laga um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og villtra spendýra, 368. mál
09.02.2021 Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 370. mál
01.02.2021 Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, 369. mál

Aðrar umsagnir

Dags. Efni umsagnar
30.12.2021 Uppbygging ferðaþjónustu í Kerlingarfjöllum
29.12.2021 Lýsing á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hveragerðisbæjar 2017-2029
29.12.2021 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Árhólmasvæðis í Hveragerði
28.12.2021 Matsáætlun um uppbyggingu á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum
22.12.2021 Hrunamannaafréttur, Kerlingafjöll, deiliskipulag
22.12.2021 Laugarás í Bláskógabyggð - aðalskipulagsbreyting
22.12.2021 Aðalskipulag Flóahrepps 2017-2019 - íbúðasvæði
21.12.2021 Beiðni Isavia um framlengingu á undanþágu frá lögum nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum
21.12.2021 Úthlíð frístundabyggð, deiliskipulag
21.12.2021 Matsskylda framkvæmdar hótels á Reynivöllum
20.12.2021 Breytingar á Aðalskipulagi Súðavíkurhrepps 2020-2032
16.12.2021 Deiliskipulagstillaga vegna gufuaflsvirkjunar á Folaldahálsi í Grímsnes- og Grafningshreppi
16.12.2021 Norður-Garður 3 - deiliskipulag
15.12.2021 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Kirkjugólf, Skaftárhreppi
13.12.2021 Brjánslækur - deiliskipulag
13.12.2021 Matsáætlun vegna framleiðsluaukningar Landeldis í Ölfusi
13.12.2021 Frummatsskýrsla um landfyllingu í Skerjafirði, Reykjavík
10.12.2021 Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna akstursíþróttasvæðis í Skagafelli í Eyvindarárdal
10.12.2021 Kynning á tillögu friðlýsingar Bessastaðaness
08.12.2021 Hvanneyri LBHI - breyting á aðalskipulagi, skipulagslýsing
06.12.2021 Lýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Vopnafjarðarhrepps
03.12.2021 Beiðni um að ríkissjóður falli frá forkaupsrétti á Egilsstaðaskógi, landnr. 194488
03.12.2021 Laxeldi á landi í Ölfusi - Matsáætlun - Geo Salmo ehf
02.12.2021 Deiliskipulagstillaga íbúðarsvæðis á Hellissandi
30.11.2021 Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 -1901286
30.11.2021 Veiðigriðland á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs
29.11.2021 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Goðafoss
24.11.2021 Lýsing deiliskipulags frístundabyggðar í landi Heiðarbæjar, Svínanes F3
24.11.2021 Deiliskipulagstillaga fyrir Gamla Kaupsstað, Snæfellsbæ
24.11.2021 Deiliskipulagstillaga fyrir iðnaðarsvæði á Rifi, Snæfellsbæ
24.11.2021 Áform um friðlýsingu Dranga í Árneshreppi á Ströndum
23.11.2021 Vinnslutillögur deiliskipulags vegna lóðar undir skólphreinsivirki við Melshorn á Egilsstöðum
23.11.2021 Umsókn Norðurorku hf. um nýtingu jarðhitavatns úr Vaðlaheiðargöngum
22.11.2021 Vinnslutillaga að verndarsvæði í byggð fyrir gamla bæinn á Skutulsfjarðareyri og Neðstakaupstað á Ísafirði
22.11.2021 Fyrirspurn um matsskyldu framkvæmdar IWH um breytingu á vatnstöku í Hlíðarendalindum í Ölfusi
22.11.2021 Umsókn Björgunar ehf. fyrir tímabundnu leyfi til töku úr Sandhalanámu í sunnanverðum Faxaflóa
19.11.2021 Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps (2017-2029) og deiliskipulagi reits F18a í landi Valdastaða
19.11.2021 Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag á landi Hvítaness í Kjós
19.11.2021 Aðalskipulagsbreyting vegna Sogsvirkjana í Grímsnes- og Grafningshreppi
19.11.2021 Deiliskipulagstillaga vegna Torfastaða 1 í Grímsnes- og Grafningshreppi
15.11.2021 Innflutningur PCC Bakka á trjávið með berki af beyki (Fagus sp.) frá Póllandi
15.11.2021 Tillaga að matsáætlun um þjónustumiðstöð í Landmannalaugum
12.11.2021 Forkaupsréttur jarða við friðlýst svæði
12.11.2021 Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu
12.11.2021 Tillaga um breytingar á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028, Norður-Garður 3
09.11.2021 Leyfi til framkvæmda við Gíg í Mývatnssveit
09.11.2021 Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðra framkvæmda á bakkavörnum við Lagarfljót
08.11.2021 Deiliskipulag Vífilsstaðahrauns, Maríuhella og Vatnsmýri
08.11.2021 Auglýsing á endurskoðuðu aðalskipulagi Fjarðarbyggðar
05.11.2021 Tillaga að matsáætlun um eldisstöð á Reykjanesi, Eldisgarð
01.11.2021 Fossabrekkur, Rangárbökkum við Ytri Rangá
29.10.2021 Deiliskipulag við Fitjar Reykjanesbæ
27.10.2021 Fiskvegur í jarðgöngum við Barnafoss
26.10.2021 Bæjarstaðaskógur, erfðaverndarsvæði
25.10.2021 Hliðarvegur í Lækjarbotnum
22.10.2021 Skarðsvegur í Skarðsdal
21.10.2021 Urriðafoss, deiliskipulag, náma merkt E7 á aðalskipulagi Flóahrepps
21.10.2021 Ljósleiðarasæstrengur frá Íslandi til Írlands
19.10.2021 Skipulagslýsing vegna breytinga Aðalskipulags fyrir Baðlón í Vestmannaeyjum
18.10.2021 Umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita í Áshildarmýri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
18.10.2021 Leyfi til framkvæmda við hjóla- og göngustíg meðfram Mývatnsvegi nr. 848 milli Skúturstaða og Garðs
15.10.2021 Jarðhitanýting í Ölfusi, Þorlákshafnar- og Ölfusveita
13.10.2021 Drög að tillögu deiliskipulags og breytingu á aðalskipulagi vegna Skjólbrekku
11.10.2021 Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024 – endurskoðun
06.10.2021 Forkaupsréttur á jörðinni Stakkahlíð í Loðmundarfirði 
06.10.2021 Deiliskipulag frístundabyggðar Brekkna, Kjósarhreppi
30.09.2021 Umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita við Skógalón í Öxarfirði
29.09.2021 Reiðleið við Þúfuvað innan verndarsvæðisins við Mývatn og Laxá
27.09.2021 Forkaupsréttur ríkisins á lögbýlinu Akurseli, Kópaskeri
27.09.2021 Breyting á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar og nýtt deiliskipulag vegna fiskeldis á Reykjanesi
24.09.2021 Umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita í Laugum í Súgandafirði
21.09.2021 Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir ljósleiðara, Jökuldalur og Jökulsárhlíð
20.09.2021 Zip Line braut - Lýsing á tillögu að breytingu á aðal- og deiliskipulagi í Hveragerðisbæ
17.09.2021 Skipulagslýsing aðalskipulagsbreytingar í Grindavík vegna ÍÞ2, stækkun á golfvelli
16.09.2021 Skipulagslýsing vegna breytinga fyrir fiskeldi í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum
10.09.2021 Aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2020-2032
07.09.2021 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi vestursvæðis, Ráðagerði
01.09.2021 Umsókn um byggingarleyfi í Klifatanga, Suðursveit
31.08.2021 Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 Endurskoðun á stefnu um íbúðarbyggð og blandaða byggð og framlenging skipulagstímabils til ársins 2040
27.08.2021 Vikurnám á Mýrdalssandi
27.08.2021 Deiliskipulagstillögur fyrir fjallaskála í Hrunamannahreppi
26.08.2021 Skipulagslýsing vegna veglagningar Vestfjarðavegar (60) um Dynjandisheiði
25.08.2021 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Garðs 2013–2030
25.08.2021 Endurskoðun friðlýsingar náttúruvættisins Hverfjalls í Skútustaðahreppi
23.08.2021 Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2015
17.08.2021 Leyfi til borunar eftir neysluvatni við Þórólfshvol í Mývatnssveit
17.08.2021 Sýnataka vegna rannsóknar á sjúkdómum í íslenskum dúfum
17.08.2021 Byggingarleyfisumsókn - Flekkudalsvegur, Kjósarhreppi
15.08.2021 Skipulagslýsing fyrir Suðurhálendið
13.08.2021 Endurskoðun aðalskipulags Ásashrepps 2020-2032
10.08.2021 Tillaga að friðlýsingu Barðsnessvæðisins í Fjarðabyggð
10.08.2021 Áform um friðlýsingu um Blikastaðakróar-Leiruvogs
10.08.2021 Áform um friðlýsingu Grafarvogs innan Gullinbrúar
09.08.2021 Breytingartillaga að stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs
06.08.2021 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Geysi
06.08.2021 Breikkun Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Hvassahrauni í Hafnarfirði
03.08.2021 Leyfi til framkvæmda í Mývatnssveit
23.07.2021 Eldisstöð laxfiska í landi, Vestmannaeyjum
23.07.2021 Endurskoðun deiliskipulags orkuvinnslu og iðnaðar á Reykjanesi. Kynning á tillögu í vinnslu
23.07.2021 Endurskoðun deiliskipulags orkuvinnslu og iðnaðar á Reykjanesi í Grindavík - kynning á tillögu í vinnslu
21.07.2021 Aðalskipulagsbreyting, Seyðisfjörður, Fjarðarheiðargöng
21.07.2021 Tillaga að friðlýsingu Skerjafjarðar við Álftanes
19.07.2021 Mat á verndargildi - Selasvæði í Staðarsveit
15.07.2021 Rauðhólar, deiliskipulag
13.07.2021 Tillaga að friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð
08.07.2021 Nýtt deiliskipulag Ævintýragarðsins í Mosfellsbæ
08.07.2021 Aðalskipulagsbreyting og deiliskipulagstillaga vegna Hnútuvirkjunar í Hverfisfljóti, Skaftárhreppi
06.07.2021 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fiskeldisstöðvar Rifóss Kópaskeri
05.07.2021 Breyting á deiliskipulagi í Ólafsvík og nýs deiliskipulags í landi Miðhúsa, Snæfellsbæ
24.06.2021 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Árneshrepps
24.06.2021 Snjóflóðavarnir á Flateyri
29.06.2021 Breyting á reglugerð um veiðar á helsingja
22.06.2021 Oddaflóð í Rangárþingi ytra
22.06.2021 Leyfi til framkvæmda innan verndarsvæðis Mývatns og Laxár
22.06.2021 Leyfi til rannsókna innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár
22.06.2021 Kjalarnes, Prestshús – Skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags
21.06.2021 Umsókn Stofnfisks hf. um nýtingarleyfi til töku grunnvatns innan lóðar fyrirtækisins að Kirkjuvogi 13 í Höfnum, Reykjanesbæ
18.06.2021 Efnistaka við Affall í landi Vorsabæjar í Rangárþingi eystra
18.06.2021 Skipulagslýsing aðalskipulagsbreytingar í Grindavík
18.06.2021 Umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands um drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031
14.06.2021 Landgræðsluáætlun 2021-2031 og umhverfismat áætlunarinnar
14.06.2021 Landfylling við Brjótinn á Suðureyri
14.06.2021 Hafravatnsvegur, Mosfellsbær
11.06.2021 Frístundabyggð í Vatnsfirði - skipulagslýsing
10.06.2021 Tillaga að matsáætlun fyrir efnistöku úr Bakka- og Skorholtsnámu í Hvalfjarðarsveit
08.06.2021 Leit og rannsóknir á jarðefnum á hafsbotni utan netlaga frá ósi Markarfljóts til Þorlákshafnar
07.06.2021 Tillaga að matsáætlun vegna fyrirhugaðar stækkunar eldisstöðvar við Kalmanstjörn, Reykjanesbæ
06.06.2021 Refahald Melrakkasetur Íslands
02.06.2021 Súgandisey, Stykkishólmi, lýsing fyrir gerð deiliskipulagstillögu
02.06.2021 Breyting á deiliskipulagi Hvamms og Hvammsvíkur, Kjósarhreppi - Frístundabyggð
02.06.2021 Deiliskipulag í landi Eyrarkots, Kjósarhreppi
27.05.2021 Tillaga að friðlýsingu á sunnanverðum Vestfjörðum
27.05.2021 Tillaga að nýju Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 til kynningar
27.05.2021 Rammahluti Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030/40. Borgarlínan í Reykjavík. 1. lota Borgarlínunnar: Ártún – Fossvogsbrú
27.05.2021 Borgarlínan - Forkynning á vinnslutillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 og Reykjavíkur 2010-2030
25.05.2021 Vatnsendahvarf, skipulagslýsing
25.05.2021 Deiliskipulag Arnarnesvegar, 3. áfanga, frá Rjúpnavegi í Kópavogi að Breiðholtsbraut í Reykjavík. Skipulagslýsing
25.05.2021 Breytingar á aðalskipulagi vegna efnistöku á Suðurfjörum Hornafirði
21.05.2021 Skipulags- og matslýsingar fyrir Botnsvirkjun og Hvallátursvirkjun í Dýrafirði
21.05.2021 Skriðdals- og Breiðdalsvegur, ný brú á Gilsá
20.05.2021 Áform um friðlýsingu Skerjafjarðar við Álftanes
19.05.2021 Rannsóknarhola HAL 3 við Reykjanesvirkjun
19.05.2021 Færsla Eyjafjarðarbrautar vestur (821) út fyrir þéttbýli Hrafnagilshverfis
14.05.2021 Árbúðir og Geldingafell, deiliskipulag
12.05.2021 Brúarhvammur, Bláskógabyggð, hótel og gistihús
12.05.2021 Vindorkugarður á Grímsstöðum í Meðallandi
12.05.2021 Eldisstöð Röndinni Kópaskeri
11.05.2021 Umsókn frá Landeldis ehf um leyfi til hagnýtingar grunnvatns úr athafnasvæði fyrirtækisins við Laxabraut í Þorlákshöfn
10.05.2021 Umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita í Svartsengi
10.05.2021 Umsókn um rannsóknarleyfi í Stóru Sandvík
10.05.2021 Efnistaka- og iðnaðarsvæði í landi Fagradals og Víkur
10.05.2021 Nýtingarleyfi á jarðhita á Hverhólum í Skagafirði
07.05.2021 Leyfi til framkvæmda innan náttúruvættisins Háubakka
05.05.2021 Litlibakki Hróarstungu, efnistaka
05.05.2021 Uppbygging á íþróttasvæði Hauka, Hafnarfirði
05.05.2021 Hólmsheiði 2. áfangi
03.05.2021 Aðalskipulagsbreyting fyrir Ráðagerði, Rangárþing eystra
30.04.2021 Endurbætur á Dyrhólavegi, Mýrdalshreppi
28.04.2021 Móttökustöð úrgangsefna í Vestmannaeyjum
28.04.2021 Veglagning í landi Hlauptungu
27.04.2021 Aðalskipulag Akrahrepps 2010-2022 - Heildarendurskoðun, skipulags- og matslýsing
27.04.2021 Hótelbygging á Þengilshöfða, Grýtubakkahreppi
23.04.2021 Fyrirhuguð lækkun yfirborðs Myllulækjartjarnar
23.04.2021 Sogsvirkjanir, breytt landnotkun
21.04.2021 Aukin framleiðsla í eldisstöð að Fiskalóni
20.04.2021 Úthlíð 2 í Bláskógabyggð, aðalskipulagsbreyting
16.04.2021 Verslun og þjónusta í Ráðagerði, tillaga til auglýsingar um breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033
15.04.2021 Aðalskipulagsbreytingar í landi Dalshöfða, Skaftárhreppi, Hnútuvirkjun
14.04.2021 Skipulags- og matslýsing, Skjólbrekka við Skútustaði
14.04.2021 Hjálmholtsnáma
12.04.2021 Snjóflóðavarnir ofan Bíldudals, drög að tillögu að matsáætlun
09.04.2021 Baðstaður í Ytri-Varðgjá, deili- og aðalskipulagstillögur
06.04.2021 Svarfhólsvöllur við Selfoss
31.03.2021 Tillaga Skógræktarinnar um afmörkukn og skráningu birkiskóga sem njóta sérstakrar verndar
31.03.2021 Endurskoðun aðalskipulags Fjarðabyggðar, tillaga á vinnslustigi
30.03.2021 Skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Mýrdalshrepps, 2012-2028
30.03.2021 Aðalskipulag Suðurnesjabæjar - Skipulags- og matslýsing fyrir heildarendurskoðun
26.03.2021 Kjalarnes, Nesvík, auglýst tillaga að deiliskipulagi í Reykjavík
26.03.2021 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Friðland Svarfdæla
25.03.2021 Vindmyllur á Grjóthálsi – skipulags- og matslýsing, breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022
25.03.2021 Áform um friðlýsingu - Garðahraun
23.03.2021 Vindorkugarður að Hnotasteini
17.03.2021 Grenndarkynning - umsókn um Skógrækt í Valley við Skjálfandafljót
12.03.2021 Deiliskipulagstillaga í landi Mels í Borgarfirði
12.03.2021 Tillaga að deiliskipulagi fyrir fiskeldi í Núpsmýri í Öxarfirði ásamt tilheyrandi umhverfisskýrslu
11.03.2021 Mat á verndargildi strandlengju Álftaness, Bessastaðaness og Bessastaðatjarnar
10.03.2021 Aðalskipulagstillaga Bolungarvíkurkaupstaðar 2020-2032
09.03.2021 Skipulagstillögur vegna ofanflóðavarna á Seyðisfirði
08.03.2021 Nýtingarleyfi á jarðhita á Hrafnabjörgum í Hvalfirði
08.03.2021 Breytingar á Arnstapavegi í Þingeyjarsveit
05.03.2021 Mat á verndargildi fólkvangsins í Garðahrauni, Vífilsstaðahrauni og Maríuhellum
05.03.2021 Stekkamýri í Hamarsfirði - deiliskipulag
04.03.2021 Fyrirhuguð lagning ljós- og raflagnar OF og Rarik, milli Óss í Breiðdal og Núps í Berufirði, Fjarðabyggð
01.03.2021 Drög að tillögu að matsáætlun í kynningu vegna fyrirhugaðrar stækkun á eldisstöð við Kalmanstjörn, Reykjanesbæ
01.03.2021 Stækkun eldisstöðvar að Stað í Grindavík
26.02.2021 Jarðvarmanýting í landi Króks
22.02.2021 Borgarvogur - Áform um friðlýsingu
19.02.2021 Umsókn Rifóss hf. um nýtingarleyfi á söltu grunnvatni (jarðsjó) á Röndinni við Kópasker, Norðurþingi
18.02.2021 Kynning á skipulagstillögum vegna Einbúavirkjunar
16.02.2021 Fyrirhugaðar framkvæmdir við Hringveg um Núpsvötn í landi Núpsstaðar í Skaftárhreppi
16.02.2021 Skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Vesturbyggðar
16.02.2021 Vinnslutillaga á Aðalskipulagi Skagastrandar 2019-2031
16.02.2021 Leyfi til framkvæmda innan verndarsvæðis Mývatns og Laxár
12.02.2021 Skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Skútustaðahrepps
11.02.2021 Uppsetning kláfs í hlíðum Eyrarfjalls, Ísafjörður
11.02.2021 Áform um friðlýsingu þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum
11.02.2021 Umsókn ORF fyrir útiræktun á erfðabreyttu byggi
10.02.2021 Tillaga að friðlýsingu verndarsvæðis norðan Dyrfjalla og náttúruvættisins Stórurðar
03.02.2021 Matsáætlun um þróun Sundahafnar
03.02.2021 Endurskoðun friðlýsingar Varmárósa
02.02.2021 Tilfærsla eldisstarfsemi og eldissvæða Arnarlax í Arnarfirði
01.02.2021 Færsla hringvegar í Mýrdal
01.02.2021 Breyting á deiliskipulagi iðnaðar- og orkuvinnslusvæðis á Reykjanesi
29.01.2021 Malarnám í Bugamel í landi Norðurkots í Reykjavík
29.01.2021 Endurskoðun deiliskipulags á Reykjanesi
28.01.2021 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Ströndin við Stapa og Hellna
27.01.2021 Seljadalsnáma - Tillaga að matsáætlun
26.01.2021 Deiliskipulag fyrir jörðina Garðakot í Mýrdalshreppi
26.01.2021 Tillaga að stækkun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og nýrri reglugerð um þjóðgarðinn
22.01.2021 Breyting á staðsetningu eldissvæða og útsetningaráætlunar Fiskeldis Austfjarða hf. í Berufirði
21.01.2021 Steig - Skógrækt
18.01.2021 Forkaupsréttur - Svefneyjar