Anette Theresia Meier
Anette Theresia Meier
Landupplýsingar, kortagerð og grafísk hönnun

B.Sc. í landupplýsingum og kortagerð
-
Ferilskrá
Ferilskrá
Menntun
10/2001 – 3/2005 Nám í Landupplýsingafræðum og Kortagerð við Háskólann í Karlsruhe, Þýskalandi (Fachhochschule Karlsruhe – Hochschule fur Technik).
BSc. landupplýsingar og kortagerð (Geoinformation and Cartography).
1984 Stúdentspróf frá Ohm-menntaskólanum, Erlangen, Þýskalandi.
Starfsreynsla
Náttúrufræðistofnun Íslands frá júlí 2005. Sérfræðingur í landupplýsingum og kortagerð.
Aenne Burda Publishing House (Offenburg, Þýskalandi), ritstjórnarfulltrúi við tímaritið "Anna" 1993 –2001. Blaðamaður og tækniteiknun 1987–1993.