Borgný Katrínardóttir

Líffræðingur

Borgný Katrínardóttir

M.Sc. líffræði

 • Ferilskrá

  Ferilskrá

  Menntun

  2012 M.Sc. í líffræði frá Háskóla Íslands, Líf- og umhverfisvísindadeild. Lokaverkefnið fjallaði um lýðfræði og búsvæði spóa.

  2009 B.Sc. í líffræði frá Háskóla Íslands, Líf- og umhverfisvísindadeild.

  Starfsferill

  2012– Líffræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands.

  Haust 2012 Vinnsla og frágangur sýna auk skráningar og úrvinnslu gagna fyrir Melrakkasetur Íslands.

  2011–2012 Sumarstarf sem aðstoðarmaður við rannsóknir á jaðrakönum á vegum Háskóla Íslands og University of East Anglia.

  Sumar 2008 Rannsókn á áhrifum ferðamanna á atferli refa á Hornströndum, styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og Háskólasetur Vestfjarða.

  Kennsla

  Haust 2011 Stundakennari í námskeiðinu Dýrafræði - hryggdýr við Háskóla Íslands.

  Vor 2010 Stundakennari í námskeiðinu Fuglafræði við Háskóla Íslands.

 • Ritaskrá

  Ritaskrá

  Greinar og skýrslur

  Rannveig Thoroddsen, Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson 2020. Breikkun Reykjanesbrautar milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns: úttekt á vistgerðum, flóru og fuglalífi. Unnið fyrir vegagerðina. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-20007. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2020/NI-20007.pdf [skoðað 25.5.2021]

  Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Járngerður Grétarsdóttir, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson 2019. Úttekt á náttúrufari við Stóru-Sandvík á Reykjanesskaga. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19013. Unnið fyrir HS Orku. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19013.pdf [skoðað 25.5.2021]

  Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage, Birgir Vilhelm Óskarsson og Sigmar Metúsalemsson 2018. Úttekt á náttúrufari vegna Suðurnesjalínu 2. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18007. Unnið fyrir VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Landsnets. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2018/NI-18007.pdf [skooðað 25.5.2021]

  Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Borgný Katrínardóttir, Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage 2016. Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 55. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_55.pdf [skoðað 25.5.2021]

  Weiser, E.L., R.B. Lanctot, S.C. Brown, J.A. Alves, P.F. Battley, R. Bentzen, J.Bêty, M.A. Bishop, M. Boldenow, L. Bollache, B. Casler, M. Christie, J.T. Coleman, J.R. Conklin, W.B. English, H.R. Gates, O. Gilg, M-A. Giroux, K. Gosbell, C. Hassell, J. Helmericks, A. Johnson, B. Katrínardóttir, K. Koivula, E. Kwon, J-F. Lamarre, J. Lang, D.B. Lank, N. Lecomte, J. Liebezeit, V. Loverti, L. McKinnon, C. Minton, D. Mizrahi, E. Nol, V-M. Pakanen, J. Perz, R. Porter, J. Rausch, J. Reneerkens, N. Rönkä, S. Saalfeld, N. Senner, B. Sittler, P.A. Smith, K. Sowl, A. Taylor, D.H. Ward, S. Yezerinac og B.K. Sandercock 2016. Effects of geolocators on hatching success, return rates, breeding movements, and change in body mass in 16 species of Arctic-breeding shorebirds. Movement Ecology 4: 12. DOI:10.1186/s40462-016-0077-6

  Alves, J.A., M.P. Dias,V. Méndez, B. Katrínardóttir og T.G. Gunnarsson 2016. Very rapid long-distance sea crossing by a migratory bird. Scientific Reports 6: 38154. DOI: 10.1038/srep38154

  Katrínardóttir B., J.A. Alves, H. Sigurjónsdóttir, P. Hersteinsson, T.G. Gunnarsson 2015. The Effects of Habitat Type and Volcanic Eruptions on the Breeding Demography of Icelandic Whimbrels Numenius phaeopus. PLoS ONE 10(7): e0131395. DOI:10.1371/journal.pone.0131395

  Katrínardóttir B., S. Pálsson, T.G. Gunnarsson, H. Sigurjónsdóttir 2013. Sexing Icelandic Whimbrels Numenius phaeopus islandicus with DNA and biometrics. Ringing and Migration 28: 43–46. DOI:10.1080/03078698.2013.811160

  Borgný Katrínardóttir 2008. Áhrif ferðamanna á atferli refa við greni á Hornströndum. Rannsóknarverkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. 

  Fyrirlestrar

  Ester Rut Unnsteinsdóttir og Borgný Katrínardóttir 2020. Tourist effects on denning Arctic foxes. Erindi flutt á The 4th conference on the Nordic Society Oikos, 4. mars 2020, Reykjavik.

  Borgný Katrínardóttir 2019. Senn kemur spóinn. Erindi flutt á Hrafnaþingi, fyrirlestraröð Náttúrufræðistofnunar Íslands, apríl 2019, Garðabæ.

  Borgný Katrínardóttir 2013. Vistfræði spóa á hálfgrónum áreyrum. Erindi flutt á fræðslufundi Fuglaverndar, janúar 2013, Reykjavík.

  Borgný Katrínardóttir 2012. Þéttleiki og varpárangur spóa á hálfgrónum áreyrum. Erindi flutt á Hrafnaþingi, fyrirlestraröð Náttúrufræðistofnunar Íslands, nóbember 2012, Garðabæ.

  Borgný Katrínardóttir. Habitat relations to whimbrel demography. R-VoN 2010. Erindi flutt á rannsóknaþingi verkfræði og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands, október 2010, Reykjavík.

  Veggspjöld

  Katrínardóttir B., C. Nater og E.R. Unnsteinsdottir 2013. Tourist effects on denning arctic foxes: code of conducts for tour operators and visitors [ágrip]. Í International Conference on Arctic Fox Biology. Program, Abstracts and List of Participants, bls. 40. Súðavík: Melrakkasetur Íslands. 

  Ester Rut Unnsteinsdóttir og Borgný Katrínardóttir 2009. Tourist effects on the behaviour of denning arctic foxes in Iceland: a pilot study [ágrip]. Í Angerbjörn, A., N.E. Eide og K. Noren, ritstj. International conference on arctic fox biology. Vålådalen Mountain Station, Sweden. February 16‐18th 2009. Program, abstract and lists of participants, bls. 53. NINA Special Report  37. Trondheim: Norwegian Institute for Nature Research.

  Borgný Katrínardóttir og Tómas Grétar Gunnarsson 2009. Tengsl búsvæða við lýðfræði spóa. Í Líffræðiráðstefnan 2009: útdrættir, fyrirlestrar, bls. 116. Reykjavík: Líffræðifélag Íslands.