Lovísa Ásbjörnsdóttir

Jarðfræðingur

Lovísa Ásbjörnsdóttir

Cand.scient. jarðfræði

 • Ferilskrá

  Ferilskrá

  Menntun

  Próf frá Margmiðlunarskóla Prentæknistofnunar 1999.

  Cand. Scient - próf í míkrósteingervingafræði frá Háskólanum í Árósum, Danmörku 1987.

  B.Sc. - próf í jarðfræði frá Háskóla Íslands 1984.

  Stúdentspróf frá Flensborgarskóla, Hafnarfirði 1980.

  Starfsferill

  Náttúrufræðistofnun Íslands 2001-

  Landmat ehf. 2000-2001.

  Kortadeild Morgunblaðsins 1995-2000.

  Kennsla í Steingervingafræði I, HÍ 1996-1997.

  Kortadeild Landmælinga Íslands 1987-1995.

  Hafrannsóknarstofnun 1987.

 • Ritaskrá

  Ritaskrá

  • Field, D.J., R. Boessenecker, R.A. Racicot, L. Ásbjörnsdóttir, K. Jónasson, A.Y. Hsiang, A.D. Behlke og J. Vinther 2017. The oldest marine vertebrate fossil from the volcanic island of Iceland: A partial right whale skull from the high latitude Pliocene Tjörnes Formation. Palaeontology 60: 141–148A. DOI: 10.1111/pala.12275
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 2016. Áhugaverðar jarðminjar á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-16004. Unnið fyrir Landsvirkjun. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Sigrún Ágústsdóttir, Guðríður Þorvarðardóttir, Ísólfur Gylfi Pálmason, Þorgils Torfi Jónsson, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Stefán B. Thors 2016. Friðland að Fjallabaki: skýrsla starfshóps. Unnið fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Reykjavík.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir og Kristján Jónasson 2015. Alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík um jarðminjar og vernd þeirra. Náttúrufræðingurinn 85 (3-4): 161–62.
  • Kristján Jónasson og Lovísa Ásbjörnsdóttir 2015. Iceland geology and geoconservation. ProGEO News 1: 1-4.
  • Erling Ólafsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir 2014. Surtsey í sjónmáli. Reykjavík: Edda útgáfa.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 2013. Surtsey 50th anniversary. ProGEO News 4: 1-4.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir, Sveinn Jakobsson og Kristján Jónasson 2013. Jarðhiti í kjölfar eldgosa. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2012, bls. 27-29. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir, Sigmundur Einarsson og Kristján Jónasson 2012. Iceland. Í Wimbledon, W.A.P. og S. Smith-Meyer, ritstj. Geoheritage in Europe and its conservation, bls. 170-179. Oslo: ProGEO.
  • Sigmundur Einarsson, Kristján Jónasson og Lovísa Ásbjörnsdóttir 2012. Landið var fagurt og frítt – Um verndun jarðminja. Náttúrufræðingurinn 82 (1-4): 151-159.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 2011: Jarðminjagarðar og verndun jarðminja. Glettingur 21(1–2): 29–32.
  • Helgi Torfason, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Halldór G. Pétursson 2005. Staða rannsókna á setlögum í fyrrum Hálslóni. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-05006, 24 bls.
  • Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigurður H. Magnússon 2005. Þrjú háhitasvæði á Suðvesturlandi. Undirbúningur að mati á náttúrufari og verndargildi háhitasvæða. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-05003. 23 s.
  • Bergljót S. Einarsdóttir, Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, Kolbeinn Árnason og Lovísa Ásbjörnsdóttir 2004. Staða menntamála á sviði landupplýsinga á Íslandi. Menntanefnd LÍSU 28 bls.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir og Helgi Torfason 2002: Gerðir fjalla. Birt á netinu í tilefni af ári fjalla. http://wayback.vefsafn.is/wayback/20021012221642/http://www.landvernd.is/arfjalla2002/
  • Jónatan Garðarsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir, 1998: Hraunin við Straumsvík. Upplýsingabæklingur um útivistarsvæði í Hraununum. Útgefið af Umhverfis- og útivistarfélagi Hafnarfjarðar.
  • Jónatan Garðarsson, Auður Magnúsdóttir og Lovísa Ásbjörnsdóttir. „Hraunin við Straumsvík" Grein í Morgunblaðinu 26. apríl 1998.
  • Hreggviður Norðdahl og Lovísa Ásbjörnsdóttir 1995: Ísaldarlok í Hvammsfirði. Eyjar í Eldhafi. Safn greina um náttúrufræði. Bls. 117-131. Útg.: Gott mál hf.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir og Hreggviður Norðdahl 1995: Götungar í sjávarsetlögum við Mela á Skarðsströnd. Eyjar í Eldhafi. Safn greina um náttúrufræði. Bls. 179-188. Útg.: Gott mál hf.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 1994: Elphidium karenae new foraminiferal species from interglacial sediments in Iceland. Cushman Foundation Special Publication No. 32, bls. 25-31.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir og Hreggviður Norðdahl 1992: Foraminiferal stratigraphy in marine sediments at Melar in Dalasýsla, West Iceland. Fyrirlestur og ágrip á 20. Norræna vetramóti jarðfræðinga, Reykjavík 1992.
  • Knudsen, K.L. og Ásbjörnsdóttir, L. 1991 : Plio-Pleistocene stratigraphy and correlation in the Central North Sea. Mairne Geology 101: 113-124.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 1991: Um götunga (Foraminifera).Náttúrufr. 60(4), bls. 191-211.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir og Hreggviður Norðdahl 1990: Umhverfis- og loftslagsbreytingar í ljósi götungarannsókna í síðjökultímasetlögum í Dalasýslu. "Vitnisburður um loftslagsbreytingar í íslenskum jarðlögum". Dagskrá og ágrip erinda, bls. 13, Jarðfræðafélag Íslands, Reykjavík.
  • Kjartan Thors, Guðrún Helgadóttir og Lovísa Ásbjörnsdóttir 1987: Eyjargarður - dýpi á klöpp og jarðlagaskipan. Skýrsla um verk unnið fyrir Hafnarstjórann í Reykjavík. Hafrannsóknarstofnun, júlí 1987.
  • Kjartan Thors, Guðrún Helgadóttir og Lovísa Ásbjörnsdóttir 1987: Korngarður og Kleppsbakki - dýpi á klöpp og jarðlagaskipan. Skýrsla um verk unnið fyrir Hafnarstjórann í Reykjavík. Hafrannsóknarstofnun, júlí 1987.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 1987: The Josephine boring (30/13-2x), Central North Sea. Cand. scient ritgerð við Árósa Háskóla.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 1984: Tígulskeljalögin á Tjörnesi. B.Sc. ritgerð við Háskóla Íslands.

  Fyrirlestrar og veggspjöld

  • Ásbjörnsdóttir, L. og G. Þorvarðardóttir 2018. Selecting important geoheritage for a conservation strategy plan in Iceland [ágrip]. Í Głowniak, E., A. Wasiłowska og P. Leonowicz, ritstj. IX International ProGEO Symposium: Geoheritage an Geoconservation: Modern Approaches and Applications Towards the 2030 Agenda. Chęciny, Poland, 25–28 June 2018. Program and Abstract book, bls. 92–93. Varsjá, Póllandi: Faculty of Geology, University of Warsaw. 
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 2018. Vernd jarðminja. Erindi flutt á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands, 18. apríl 2018, Hótel Reykjavík Natura, Reykjavík.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir and Kristján Jónasson 2015. Postglacial lavas - Can we secure their integrity? [ágrip] Í VIII International ProGEO Symposium 2015: Geoconservation strategies in a changing world, bls. 28–29. Programme and Abstracts. Reykjavík: ProGEO.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir og Kristján Jónasson 2015. Jarðminjar og vernd þeirra. Erindi á Umhverfisþingi, 9. október 2015, Grand Hótel, Reykjavík.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir and Kristján Jónasson 2015. Geoheritage in Iceland with outstanding universal value [ágrip]. Í VIII International ProGEO Symposium 2015: Geoconservation strategies in a changing world, bls. 90–91. Programme and Abstracts. Reykjavík: ProGEO.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 2006. Birting náttúrufarsgagna um vefsjár. Landupplýsingar 2006, ráðstefna LÍSU samtakanna 26. október 2006.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 2006. Plöntuvefsjá Náttúrufræðistofnunar. Hrafnaþing NÍ, 1. mars 2006. 
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir og Anette Meier 2005.  Handling Data on Icelandic Nature with GIS. Veggspjald á GI-Norden-ráðstefnu í Reykjavík, 15.–17. september 2005. 
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 2002: Fjöllin og náttúra Íslands. Gerðir fjalla, gróður á fjöllum, vatn og jöklar. Erindi flutt á fræðslufundi í Salnum, Kópavogi í tilefni ári fjalla 2002.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir og Hreggviður Norðdahl 1992: Foraminiferal stratigraphy in marine sediments at Melar in Dalasýsla, West Iceland. Fyrirlestur á 20. Norræna vetramóti jarðfræðinga, Reykjavík 1992.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir og Hreggviður Norðdahl 1990: Foraminiferal stratigraphy of Late Weichselian and Early Flandrian marine deposits in Dalasýsla, West Iceland. "Poster" á námskeiði í október 1990 í Bergen, Noregi.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir 1990: Foraminiferal stratigraphy of Preboreal marine deposits at Fagragrund, Dalasýsla and interglacial marine deposits at Vesturvör, Kópavogur. Erindi flutt á námskeiði, Nordic Summer School, í ágúst 1990 í Sandbjerg í Danmörku.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir og Hreggviður Norðdahl 1990: Umhverfis- og loftslagsbreytingar í ljósi götungarannsókna í síðjökultímasetlögum í Dalasýslu. Fyrirlestur á ráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands, Reykjavík.