Matthías S. Alfreðsson
Matthías S. Alfreðsson
Skordýrafræðingur

M.Sc. Líffræði
-
Ferilskrá
Ferilskrá
Menntun
M.Sc. í líffræði frá Háskóla Íslands, 2016
B.Sc. í líffræði frá Háskóla Íslands, 2013
Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund, 2007
Starfsferill
2016- skordýrafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands
2012-2015 aðstoðarmaður við skordýrarannsóknir á Náttúrufræðistofnun Íslands
-
Ritaskrá
Ritaskrá
Gillespie, M.A.K., M. Alfredsson, I.C. Barrio, J.J. Bowden, P. Convey, L.E. Culler, S.J. Coulson, P.H. Krogh, A.M. Koltz, S. Koponen, S. Loboda, Y. Marusik, J.P. Sandström, D.S. Sikes og T.T. Høye 2019. Status and trends of terrestrial arthropod abundance and diversity in the North Atlantic region of the Arctic. Ambio. DOI:10.1007/s13280-019-01162-5
Gillespie, M.A.K., M. Alfredsson, I.C. Barrio, J. Bowden, P. Convey, S.J. Coulson, L.E. Culler, M.T. Dahl, K.M. Daly, S. Koponen, S. Loboda, Y. Marusik, J.P. Sandström, D.S. Sikes, J. Slowik og T.T. Høye 2019. Circumpolar terrestrial arthropod monitoring: A review of ongoing activities, opportunities and challenges, with a focus on spiders. Ambio. DOI:10.1007/s13280-019-01185-y
Alfredsson, M., E. Olafsson, M. Eydal, E.R. Unnsteinsdottir, K. Hansford, W. Wint, N. Alexander og J.M. Medlock 2017.
Surveillance of Ixodes ricinus ticks (Acari: Ixodidae) in Iceland. Parasites & Vectors. DOI: 10.1186/s13071-017-2375-2Matthías Alfreðsson 2016. Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr. Meistararitgerð við Háskóla Íslands, Líf- og Umhverfisvísindadeild, Reykjavík.
Agnes-K. Kreiling, Matthías Alfreðsson og Erling Ólafsson 2015. Sniglanárakki (Phosphuga atrata (L.)) finnst á Íslandi (Coleoptera; Silphidae). Náttúrufræðingurinn 95: 24–27.