Matthías S. Alfreðsson

Skordýrafræðingur

Matthías S. Alfreðsson

M.Sc. Líffræði

 • Ferilskrá

  Ferilskrá

  Menntun

  M.Sc. í líffræði frá Háskóla Íslands, 2016

  B.Sc. í líffræði frá Háskóla Íslands, 2013

  Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund, 2007

  Starfsferill

  2016- skordýrafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands

  2012-2015 aðstoðarmaður við skordýrarannsóknir á Náttúrufræðistofnun Íslands
   

 • Ritaskrá

  Ritaskrá

  Alfredsson, M., E. Olafsson, M. Eydal, E.R. Unnsteinsdottir, K. Hansford, W. Wint, N. Alexander og J.M. Medlock 2017. 
  Surveillance of Ixodes ricinus ticks (Acari: Ixodidae) in Iceland. Parasites & Vectors. DOI: 10.1186/s13071-017-2375-2

  Matthías Alfreðsson 2016. Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr. Meistararitgerð við Háskóla Íslands, Líf- og Umhverfisvísindadeild, Reykjavík.

  Agnes-K. Kreiling, Matthías Alfreðsson og Erling Ólafsson 2015. Sniglanárakki (Phosphuga atrata (L.)) finnst á Íslandi (Coleoptera; Silphidae). Náttúrufræðingurinn 95: 24–27.