Fréttir


Fleiri fréttir

Húshumla (Bombus lucorum)

Húshumla er árrisul á vorin en algengt er að hún birtist 19.–20. apríl þó stöku drottning laðist fram fyrr á góðviðrisdögum, jafnvel í mars. Þær sem vakna snemma af dvalanum eru háðar viðju (Salix borealis) og alaskavíði (S. alaxensis) sem blómgast fyrstar víðitegunda. Í villtri náttúru verða þær að bíða þess að loðvíðir (S. lanata) og aðrar íslenskar tegundir skríði.

Lesa meira