Löðmundur, móberg. © Anette Th. Meier

Fréttir

Krummi krunkar úti

Hrafnaþing á nýju ári - 19.1.2015

Dagskrá Hrafnaþings á vormisseri hefur nú verið birt á vef Náttúrufræðistofnunar. Flutt verða sjö erindi, það fyrsta miðvikudaginn 28. janúar nk.

Lesa meira
Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra í heimsókn hjá Náttúrufræðistofnun Íslands í janúar 2015

Nýr ráðherra í heimsókn - 9.1.2015

Nýr umhverfis- og auðlindaráðherra Sigrún Magnúsdóttir heimsótti Náttúrufræðistofnun Íslands í gær, fimmtudaginn 8. janúar, í þeim tilgangi að kynna sér starfsemi stofnunarinnar og hitta fyrir starfsfólk. Með ráðherra í för voru aðstoðarmaður hans, ráðuneytisstjóri, ritari ráðherra, upplýsingafulltrúi og skrifstofustjóri skrifstofu landgæða hjá ráðuneytinu.

Lesa meira
Jólakort Náttúrufræðistofnunar Íslands 2014

Jólakveðja frá Náttúrufræðistofnun Íslands - 19.12.2014

Náttúrufræðistofnun Íslands óskar samstarfsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Lesa meiraÚtlit síðu: