Fréttir


Fleiri fréttir

Vetrarkvíðastör (Carex chordorrhiza)

Vetrarkvíðastör er algeng um allt land frá láglendi upp í um 550 m hæð. Hæstu fundarstaðir eru á Eyjabökkum í 660–680 m hæð. Þegar líður á sumarið myndar vetrarkvíðastörin langar ofanjarðarrenglur sem liggja ofan á grasinu og nefnast vetrarkvíði. Það var áður fyrr talið vita á langan og erfiðan vetur ef vetrarkvíðinn var óvenju langur á haustin.

Lesa meira