Hóffífill (Tussilago farfara). © Erling Ólafsson

Fréttir

Hambjalla - Reesa vespulae

Hvað er að bögga okkur – Pöddupúlsinn tekinn á þjóðinni - 17.4.2015

Hvaða smádýr eru einna helst að bögga íslenska þjóð? Svar við þessari spurningu má finna í gögnum sem haldið er til haga á Náttúrufræðistofnun Íslands en næstkomandi miðvikudag, 22. apríl kl. 15:15, mun Erling Ólafsson skordýrafræðingur rýna í gögnin á Hrafnaþingi.

Lesa meira
Bláfellshólmi í Hvítá

Gróður í beitarfriðuðum hólmum - 7.4.2015

Sigurður H. Magnússon gróðurvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið Gróður í Bláfellshólma og Koðralækjarhólma í Árnessýslu og 13 öðrum beitarfriðuðum hólmum á Hrafnaþingi miðvikudaginn 8. apríl kl. 15:15.
Lesa meira
Frá ársfundi NÍ 2015

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2015 - 31.3.2015

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar var haldinn í 22. sinn föstudaginn 27. mars s.l. á Hótel Reykjavík Natura. Fundurinn var vel sóttur, þar voru haldin ávörp og erindi um ýmis verkefni sem unnið hefur verið að á stofnuninni.

Lesa meira
Frjódagatal

17.5.2015

Garðabær

Birki - Lítil áhætta
Gras - Frjótími ekki hafinn

Akureyri
Birki - Lítil áhætta
Gras - Frjótími ekki hafinn

Útlit síðu: