Fréttir


Fleiri fréttir

Haustfeti (Operophtera brumata)

Haustfeti hefur án efa borist til landsins af mannavöldum, því kvendýrin hafa aðeins litla vængstúfa og eru ófleyg. Hann hefur sennilega borist með innfluttum trjám eða runnum. Skráð hefur verið að tegundin hafi fundist hér fyrst í birkiskógi árið 1928 í Þórsmörk.

Lesa meira