Grágæs - Greylag Goose (Anser anser). © Erling Ólafsson

Fréttir

Gróðurmælingar í Bæjarstaðaskógi 1980

Hrafnaþing: Gróðurframvinda í Skaftafelli - 16.11.2015

Sigurður H. Magnússon gróðurvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið Gróðurframvinda í Skaftafelli á Hrafnaþingi miðvikudaginn 18. nóvember kl. 15:15. Meðhöfundar að erindinu eru Kristbjörn Egilsson og Eyþór Einarsson.

Lesa meira
Teigagerðistindur, Reyðarfirði

Hrafnaþing: nýtt jarðfræðikort af Austurlandi - 3.11.2015

Birgir V. Óskarsson jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið Nýtt jarðfræðikort af Austurlandi í mælikvarða 1:100.000 á Hrafnaþingi miðvikudaginn 4. nóvember kl. 15:15. Lesa meira
Spánarsniglar í Reykjavík 2015

Spánarsniglarnir láta loksins sjá sig - 27.10.2015

Ólíkt því sem búist var við létu spánarsniglar ekkert á sér kræla í sumar. Gengi þeirra hefur heldur verið á uppleið undanfarin sumur en í ár var örvænting farin að hreiðra um sig, því ekkert bólaði á sniglunum. En loksins er það komið í ljós, þeir höfðu það af!

Lesa meiraÚtlit síðu: