Fréttir


Fleiri fréttir

Alaskavíðir (Salix alaxensis)

Heimkynni alaskavíðis eru í N.-Ameríku og austast í Asíu en hann var fluttur hingað til lands um 1970 og hefur verið að breiðast hratt út. Alaskavíðir hefur helst náð fótfestu utan ræktar, þar sem gróður er hvorki þéttur né hávaxinn.

Lesa meira