Skógarsveifa (Dasysyrphus tricinctus). © Erling Ólafsson

Fréttir

Tröllakló á Akureyri

Risahvannir kortlagðar á Akureyri - 3.7.2015

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur lokið við að kortleggja útbreiðslu risahvanna innan bæjarmarka Akureyrar. Að minnsta kosti 2000 plöntur fundust á um 450 stöðum.

Lesa meira
Blómgað birki í Elliðaárdal

Frjótíma birkis að ljúka en grasa að hefjast - 3.7.2015

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur tekið saman frjótölur fyrir júnímánuð. Í Garðabæ var fjöldi frjókorna í lofti undir meðallagi en á Akureyri var talsvert af birkifrjói.

Lesa meira
Lúsmý (Culicuides), karlfluga (ofar) og kvenfluga

Lúsmý herjar á íbúa sumarhúsa - 30.6.2015

Undarleg atvik urðu um síðastliðna helgi þegar lúsmý tók að herja á íbúa sumarhúsa beggja vegna Hvalfjarðar. Ekki er vitað til að slíkar atlögur hafi átt sér stað áður hér á landi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflest sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem fyrir atlögunum urðu voru flestir illa útleiknir.

Lesa meira
Frjódagatal

1.7.2015

Garðabær

Birki - Lítil áhætta
Gras - Nokkur áhætta

Akureyri
Birki - Lítil áhætta
Gras - Nokkur áhætta

Útlit síðu: