Fréttir


Fleiri fréttir

Birkiskilma (Ochrolechia xanthostoma)

Birkiskilma vex á birkibolum og kvistum en einnig vex hún oft á fjalldrapa eða sinu og lyngkvistum niðri á jörðinni. Hún er hvít- eða gráleit og þekkist best á vörtum með tveimur til sex eða fleirum gulbrúnum dældum í toppinn. Þessir blettir eru munnar askhirslnanna sem eru niðurgrafnar í þalvörturnar.

Lesa meira