Hóffífill (Tussilago farfara). © Erling Ólafsson

Fréttir

Karri á flugi

Tillögur um rjúpnaveiði 2015 - 2.10.2015

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins 2015 og sendi niðurstöðurnar til umhverfis- og auðlindaráðherra þann 28. september síðastliðinn. Stofnunin leggur til að ráðlögð rjúpnaveiði í haust verði 54 þúsund fuglar. Stofnunin leggur mikla áherslu á að hvergi verði slakað á í þeirra viðleitni að draga sem mest úr heildarafföllum rjúpunnar.

Lesa meira
Kóngasvarmi frá Harrastöðum í Dölum, 25. ágúst 2015

Kóngasvarmar í heimsókn - 17.9.2015

Kóngasvarmi er risastórt fiðrildi sem berst hingað árlega frá Suður-Evrópu, einkum í seinnihluta ágúst og í september. Hann er gæddur mikilli flökkunáttúru. Fæstir trúa sínum eigin augum þegar kóngasvarma ber fyrir augu, halda jafnvel að þar fari smáfuglar og kettir veiða þá sem mýs!

Lesa meira
Leitni í árlegum, hámarks gróðurstuðli fyrir landsvæði á norðurslóðum 1982–2010

Gróðurbreytingar á Íslandi greindar með fjarkönnun - 15.9.2015

Gögn frá gervituglum hafa verið notuð til að skoða gróðurbreytingar á Íslandi síðustu þrjá áratugi. Í ritinu „Remote sensing“ birtist nýverið grein um niðurstöðu rannsóknarinnar.

Lesa meiraÚtlit síðu: