Fréttir


Fleiri fréttir

Móhumla (Bombus jonellus)

Móhumla gæti hafa átt hér heima frá landnámstíma en varla leikur á því vafi að hún hafi upphaflega borist með mönnum, e.t.v. með heyi landnámsmanna. Hún er sennilega það skordýr hér á landi sem flestir landsmenn kannast við. Það hefur verið til hennar vitnað undir ýmsum heitum; hunangsfluga, býfluga, villibýfluga, randafluga og kannski fleiri staðbundnum heitum.

Lesa meira