Þórsmerkurrani 3. júní 2010, öskufall. © Kristján Jónasson

Fréttir

Holtasóley - Dryas octopedala

Flokkun útbreiðslumynstra íslensku flórunnar og nýjar rannsóknaraðferðir - 28.7.2014

Sérfræðingar á Náttúrufræðistofnun Íslands hafa nýlega beitt nýjum aðferðum við flokkun útbreiðslumynstra íslensku flórunnar og samanburð þeirra við ýmsa umhverfisþætti. Niðurstöður þessara rannsókna voru birtar nýlega í alþjóðlegu vísindariti, PLoS ONE.

Lesa meira
Baldursbrá í Surtsey

Nýjar tegundir finnast í Surtsey - 18.7.2014

Tvær nýjar plöntutegundir fundust í árlegum rannsóknaleiðangri til Surtseyjar og telst það til nokkurra tíðinda því undanfarin ár hefur dregið úr landnámi plantna í eynni. Þetta eru tegundirnar skriðsóley og heiðadúnurt sem báðar fundust í fuglabyggðum í eynni.

Lesa meira
Auðkenni Náttúrufræðistofnunar Íslands (IS), prentupplausn, 300 punktar.

Afgreiðslutími frá 21. júlí til 5. ágúst - 18.7.2014

Afgreiðsla Náttúrufræðistofnunar verður lokuð 21. júlí til 25. júlí. Vikuna 28. júlí til 1. ágúst verður skertur afgreiðslutími í Garðabæ og afgreiðslan opin 9:00-12:00 og 13:00-16:00. Þá viku verður opið samkvæmt venju á Akureyri, kl. 9:00-16:00. Lesa meira
Frjókorn í lofti

29.7.2014

Garðabær

Birki - Frjótíma lokið
Gras - Mikil áhætta

Akureyri
Birki - Frjótíma lokið
Gras - Mikil áhætta

Útlit síðu: