Fréttir


Fleiri fréttir

Birkibukkur (Saperda scalaris)

Birkibukkur er fágætur flækingur hér á landi. Laufskógar eru kjörlendi hans og kýs hann einkum birkitegundir (Betula) en aðrar trjátegundir duga einnig. Birkibukkur er auðþekkt tegund. Hann er með sívalan bol og er einkar skrautlegur á lit með sitt einstaka gulgræna og svarta mynstur á öllum bolnum.

Lesa meira