Fréttir


Fleiri fréttir

Birkifeti (Rheumaptera hastata)

Birkiskógar og bláberjalyngsmóar eru kjörlendi birkifeta. Hann lifir fyrst og fremst á birki (Betula pubescens) og bláberjalyngi (Vaccinium). Birkifeti er nokkuð fast bundinn kjörlendi sínu og sést sjaldnast á flögri fjarri því. Lirfurnar verða mikil átvögl þegar þær taka að ná fullum vexti um og upp úr miðjum ágúst. Þar sem mikið er af þeim geta þess sést alvarleg merki á gróðri.

Lesa meira