Fréttir


Fleiri fréttir

Rauðhumla (Bombus hypnorum)

Húsagarðar með fjölbreyttum gróðri blómplantna og blómstrandi runnum eru kjörlendi rauðhumlu sem velur búum sínum stað í holrýmum í húsveggjum og undir gólffjölum eða öðrum afdrepum í nábýli við manninn, einnig í hreiðurkössum og svöluhreiðrum eða í holum trjám sem á þó varla við hér á landi.

Lesa meira