Fréttir


Fleiri fréttir

Stormsvala (Hydrobates pelagicus)

Heimkynni stormsvölu eru aðallega í V-Evrópu. Hér verpur hún á nokkrum stöðum í Vestmannaeyjum og er langstærsta varpið í Elliðaey. Þá hefur verið lítils háttar varp í Skrúði, Papey og Ingólfshöfða og er það horfið á síðastnefnda staðnum. Stormsvala verpur nær eingöngu á einu svæði hér á landi og telst því í nokkurri hættu á válista fugla.

Lesa meira