Móberg við Tungnaá. © Anette Th. Meier

Fréttir

Auðnutittlingur

Met í fuglamerkingum - 25.2.2015

Árið 2014 var met slegið í fuglamerkingum á Íslandi. Fimmtíu og einn merkingarmaður merkti alls 19.046 fugla af 79 tegundum og eru það fleiri nýmerkingar á einu ári en nokkru sinni fyrr. Mest var merkt af auðnutittlingi.

Lesa meira
Krummi krunkar úti

Hrafnaþingi frestað - 25.2.2015

Vegna slæmra veðurhorfa hefur verið ákveðið að fresta Hrafnaþingi sem vera átti í dag. Það verður í staðin haldið miðvikudaginn 4. mars kl. 15:15.

Lesa meira
Rannsóknir með dróna í Finnafirði

Drónar og notkun þeirra við náttúrurannsóknir - 24.2.2015

Páll Bjarnason byggingartæknifræðingur flytur erindið Drónar og notkun þeirra við náttúrurannsóknir á Hrafnaþingi á morgun, miðvikudaginn 25. febrúar kl. 15:15.

Lesa meiraÚtlit síðu: