Fréttir


Fleiri fréttir

Birkiglyrna (Wesmaelius nervosus)

Birkiglyrna dregur heitið af stórum hvelfdum augum og kjörlendinu. Yfirleitt fer lítið fyrir henni en hún sést helst á einkennandi léttu flugi á lygnum kvöldum í birkiskógum. Hún er auðþekkt á stórum vængjum með þéttriðnu æðaneti sem aðfelldir mynda ris yfir bolnum.

Lesa meira