Hraungos í Holuhrauni, 25. september 2014. © Kristján Jónasson

Fréttir

Gróður á hálendi Íslands

Framandi tegundir í fjalllendi og á hálendi Íslands - 1.2.2016

Pawel Wasowicz, grasafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, flytur erindi sitt Non-native species in the flora of Icelandic highlands and mountains á Hrafnaþingi miðvikudaginn 3. febrúar kl. 15:15.
Athugið að erindið verður flutt á ensku. Lesa meira
Fullorðinn fálki, karlfugl, færir unga sínum spóaunga til að éta

Íslenski fálkinn, lífshættir og vernd - 19.1.2016

Ólafur Karl Nielsen vistfræðingur flytur erindið

„Íslenski fálkinn, lífshættir og vernd“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 20. janúar kl. 15:15.

Lesa meira
Hörður Kristinsson grasafræðingur

Hörður Kristinsson sæmdur riddarakrossi - 6.1.2016

Á nýársdag sæmdi forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Þar á meðal var Hörður Kristinsson grasafræðingur sem var sæmdur orðunni fyrir rannsóknir og kynningu á íslenskum gróðri.

Lesa meiraÚtlit síðu: