Fréttir

 • 27.05.2022

  Rjúpnatalningar 2022

  Rjúpnatalningar 2022

  Rjúpa, fullorðinn karlfugl. Vatnsleysuströnd í apríl 2022

  27.05.2022

  Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2022 er lokið. Eindregin uppsveifla í stofnstærð greindist í öllum landshlutum nema á austanverðu landinu.

 • 23.05.2022

  Líffræðileg fjölbreytni til framtíðar

  Líffræðileg fjölbreytni til framtíðar

  Kría

  23.05.2022

  Í gær, 22. maí, var alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni. Slagorð dagsins var „Að byggja upp sameiginlega framtíð fyrir allt líf.“

 • 11.05.2022

  Íslenskir refir í nýrri þáttaröð á Netflix

  Íslenskir refir í nýrri þáttaröð á Netflix

  Söguhetjur á Hornströndum, yrðlingar í fjöru

  11.05.2022

  Streymisveitan Netflix hefur birt nýja þáttaröð sem ber heitið „Wild Babies“. Í einum þáttanna koma við sögu íslenskir refir á Hornströndum en Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands veitti aðstoð við kvikmyndatökuna þar.

 • 26.04.2022

  Náttúrufræðistofnun nýtur áframhaldandi mikils trausts

  Náttúrufræðistofnun nýtur áframhaldandi mikils trausts

  Hrafn

  26.04.2022

  Landsmenn bera mikið traust til Náttúrufræðistofnunar Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Samkvæmt henni nýtur stofnunin mikils trausts 63% landsmanna.

 • 26.04.2022

  Styrkir úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

  Styrkir úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

  Stormþulur við Sörlaskjól í Reykjavík

  26.04.2022

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur hlotið þrjá styrki úr Nýsköpunarsjóði námsmanna, samtals rúmlega þrjár milljónir króna.

 • 19.04.2022

  Hrafnaþing: Breytingar tindagróðurs í Öxnadal 2008–2021

  Hrafnaþing: Breytingar tindagróðurs í Öxnadal 2008–2021

  Vísindamenn við gróðurmælingar á Sjónarhóli nærri Hraunsvatni

  19.04.2022

  Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 20. apríl kl. 15:15–16:00 flytur Starri Heiðmarsson fléttufræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands erindið „Breytingar tindagróðurs í Öxnadal 2008–2021: vöktun á áhrifum loftslagsbreytinga“. Hrafnaþing verður haldið í fundarherbergi R262 á 2. hæð í rannsókna- og nýsköpunarhúsi, Borgum við Norðurslóð á Akureyri. 

 • 04.04.2022

  Hrafnaþing: Vatnajökulsþjóðgarður, þróun og samstarf

  Hrafnaþing: Vatnajökulsþjóðgarður, þróun og samstarf

  Íshellir í Vatnajökulsþjóðgarði

  04.04.2022

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 6. apríl kl. 15:15–16:00. Ingibjörg Smáradóttir sérfræðingur hjá Vatnajökulsþjóðgarði kynnir helstu þætti úr meistararannsókn sinni sem fjallaði um tengslanet og samstarf í opinberri stjórnsýslu með áherslu á stjórnsýslulega stöðu og hlutverk Vatnajökulsþjóðgarðs og ber fyrirlesturinn heitið „Vatnajökulsþjóðgarður, þróun og samstarf.“

 • 28.03.2022

  Styrkur til rannsókna á landnámi innfluttra plöntutegunda á hálendi Íslands

  Styrkur til rannsókna á landnámi innfluttra plöntutegunda á hálendi Íslands

  Bílalest á hálendi Íslands

  28.03.2022

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur hlotið 2,5 milljóna króna styrk úr Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar til verkefnisins „Opna fjallvegir hlið fyrir landnám innfluttra plöntutegunda á hálendi Íslands?“. Verkefninu er stýrt af Pawel Wasowicz grasafræðingi.  

 • 25.03.2022

  Skýrsla um útbreiðslu stafafuru í Steinadal

  Skýrsla um útbreiðslu stafafuru í Steinadal

  Ung stafafura í Steinadal í Suðursveit

  25.03.2022

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur gefið út skýrslu um rannsóknir á útbreiðslu stafafuru í Steinadal í Suðursveit. Niðurstöður sýna að stafafura getur dreift sér hratt og á skilvirkan hátt um stór svæði í kringum skógræktarsvæði og að með tímanum dregur stafafura verulega úr líffræðilegum fjölbreytileika æðplantna. 

 • 21.03.2022

  Vísindagrein um líftölur íslenskra fálka

  Vísindagrein um líftölur íslenskra fálka

  Fullorðinn litmerktur fálki

  21.03.2022

  Nýverið kom út í vísindatímaritinu PeerJ grein eftir vistfræðingana Frédéric Barraquand​ og Ólaf K. Nielsen sem fjallar um líftölur íslenskra fálka, Falco rusticolus. Þetta er í fyrsta sinn sem lagt er mat á lífslíkur fálka hér á landi en rannsóknirnar byggðust á merkingum og endurheimtum merktra fugla.