Fréttir

 • 19.05.2017

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2017

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2017

  19.05.2017

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 24. maí kl. 13:15–16:30.

 • 17.05.2017

  Aukin náttúruvernd á norðurslóðum

  Aukin náttúruvernd á norðurslóðum

  caff_boundaries.jpg

  17.05.2017

  Stærð verndaðra svæða á norðurslóðum hefur tvöfaldast síðan 1980 og nú eru 11,4% norðurslóða, eða 3,7 milljón km2, verndaðar samkvæmt flokkun Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna.

 • 16.05.2017

  Hlýnun jarðar og umsvif mannsins auka hættu á aðflutningi ágengra framandi tegunda á norðurslóðum

  Hlýnun jarðar og umsvif mannsins auka hættu á aðflutningi ágengra framandi tegunda á norðurslóðum

  arias_forsidumynd.jpg

  16.05.2017

  Norðurskautsráðið hefur gefið út stefnu og aðgerðaráætlun um að hefta yfirvofandi aðflutning ágengra framandi tegunda á norðurslóðum og kallar eftir að henni verði hrint fljótt í framkvæmd. Aðflutningur ágengra framandi tegunda á norðurslóðum mun hafa áhrif á líffræðilega fjölbreytni á heimsvísu, ógna tegundum, spilla vistkerfum og hafa ýmis efnahagsleg áhrif.

 • 15.05.2017

  Miklar breytingar á líffræðilegri fjölbreytni sjávar á norðurslóðum

  Miklar breytingar á líffræðilegri fjölbreytni sjávar á norðurslóðum

  sambr_forsidumynd.jpg

  15.05.2017

  Breytingar á fæðuvali, tap á búsvæðum á ís og breytt ísalög, fjölgun smitsjúkdóma og yfirvofandi aðfluttningur suðrænna tegunda hafa áhrif á sjávardýr á norðlægum slóðum. Vistkerfi norðurslóða eru að breytast og framundan eru mikil umskipti.

 • 11.05.2017

  Fuglamerkingar 2016

  Fuglamerkingar 2016

  eo_kria.jpg

  11.05.2017

  Mest var merkt af auðnutittlingum árið 2016 en næstmest af skógarþresti. Fimmtíu og fimm merkingarmenn skiluðu skýrslum um merkingu á alls 16.476 fuglum af 81 tegund. Þetta er metfjöldi merkingarmanna og 3. stærsta ár frá upphafi í fjölda merktra fugla.

 • 08.05.2017

  Frjómælingar sumarsins eru hafnar

  Frjómælingar sumarsins eru hafnar

  Lokaður birkirekill

  08.05.2017

  Frjómælingar eru hafnar í Garðabæ og á Akureyri og munu þær standa út september. Hægt er að fylgjast með mælingum á birki og grasfrjóum á vef Náttúrufræðistofnunar en þær er gott að nota sem viðmið um hvenær blómgun þessara tegunda er byrjuð eða vel á veg komin.

 • 04.05.2017

  Opið hús í borkjarnasafninu á Breiðdalsvík þann 19. maí

  Opið hús í borkjarnasafninu á Breiðdalsvík þann 19. maí

  Borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands á Breiðdalsvík

  04.05.2017

  Föstudaginn 19. maí frá kl. 12-18 verður opið hús í húsakynnum borkjarnasafns Náttúrufræðistofnunar Íslands á Breiðdalsvík.

 • 25.04.2017

  Pödduvefur uppfærður

  Pödduvefur uppfærður

  rottumitill-07-04-2017.jpg

  25.04.2017

  Pödduvefur Náttúrufræðistofnunar Íslands hefur verið yfirfarinn og uppfærður og þar er nú að finna upplýsingar um 355 tegundir. Skipulag á uppröðun efnis hefur verið bætt og mikið er af nýjum upplýsingum um tegundir og tegundahópa.

 • 18.04.2017

  Hrafnaþing: Fléttur á Íslandi

  Hrafnaþing: Fléttur á Íslandi

  Kápa bókarinnar „Íslenskar fléttur“

  18.04.2017

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 19. apríl kl. 15:15–16:00. Hörður Kristinsson fléttufræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Fléttur á Íslandi“.

 • 31.03.2017

  Náttúrufræðistofnun nýtur áfram trausts meðal landsmanna

  Náttúrufræðistofnun nýtur áfram trausts meðal landsmanna

  Náttúrufræðistofnun Íslands í Garðabæ

  31.03.2017

  Landsmenn bera mikið traust til Náttúrufræðistofnunar Íslands samkvæmt könnun Capacent sem gerð var í febrúar síðastliðnum. Samkvæmt henni nýtur stofnunin mikils trausts 58% landsmanna.