Skógarkerfill og fleiri áþekkar tegundir
Skógarkerfill og fleiri áþekkar tegundir
L14.6
Eunis-flokkun
E5.12 Weed communities of recently abandoned urban and suburban constructions.
Skógarkerfill og fleiri áþekkar tegundir

Skógarkerfill í gömlum túnum og graslendisbökkum á Mógilsá á Kjalarnesi. – Cow parsley in old fields and grasslands at Mógilsá river, Kjalarnes.

Breiða af skógarkerfli í Hrísey á Eyjafirði. – Cow parsley in Hrísey, Eyjafjörður.
Lýsing
Mjög gróskumikið blómlendi einkum myndað af skógarkerfli, í minna mæli spánarkerfli eða öðrum ágengum, köfnunarefnissæknum tegundum. Finnst í vaxandi mæli á friðuðu landi við þéttbýli, í vegköntum, gömlum túnum og lúpínubreiðum þar sem jarðvegur er frjósamur og fremur rakur. Land er mjög vel gróið, gróður mjög hávaxinn, þéttur og fábreyttur.
Útbreiðsla
Finnst í vaxandi mæli í öllum landshlutum, útbreiðsla ekki nákvæmlega kortlögð enn.