Hrafnaþing 10. febrúar: Flokkun og verndargildi jarðminja á háhitasvæðum á Íslandi


Verið velkomin á Hrafnaþing!

Erindið verður flutt miðvikudaginn 10. febrúar milli kl. 12.15 og 13 í sal söngskólans Domus Vox að Laugavegi 116, 2. hæð (sjá kort).

Allir velkomnir á Hrafnaþing!

Frekari upplýsingar um erindið „Flokkun og verndargildi jarðminja á háhitasvæðum á Íslandi

 

Skýrsluna „Jarðminjar á háhitasvæðum Íslands. Jarðfræði, landmótun og yfirborðsummerki jarðhita“ (höf: Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson) má nálgast á vef stofnunarinnar, ásamt kortahefti.

 

Dagskrá Hrafnaþings 2009-2010