Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2022

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á Hótel Hamri, Borgarnesi, miðvikudaginn 28. september kl. 13:30–17:00. Fundinum verður streymt á Teams.

Fundarstjóri er Snorri Sigurðsson. Dagskrá er eftirfarandi:

13:30 Setning fundar.

13:40 Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.

14:00 Ávarp forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, Eydís Líndal Finnbogadóttir.

14:10 Ávarp stjórnarformanns Náttúrustofu Austurlands, Líneik Anna Sævarsdóttir.

14:20 Kynningar á verkefnum Náttúrufræðistofnunar Íslands

  • Nýr frjókornagreinir. Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz.
  • Loftljósmyndastofa. Birgir Vilhelm Óskarsson.
  • DNA-greiningar. Guðný Vala Þorsteinsdóttir.

15:20 Kaffihlé.

15:40 Kynningar á verkefnum náttúrustofa.

  • Breytingar á burðarsvæðum Snæfellshjarðar 2005–2020. Rán Þórarinsdóttir, Náttúrustofu Austurlands.
  • Fuglar og vindmyllur: rannsóknir og mat á áhrifum. Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Náttúrustofu Norðausturlands.
  • Áhrif kísilstyrks á grunnsjávarvistkerfi við Suðurland. Erpur Snær Hansen, Náttúrustofu Suðurlands.
  • Skúmur í útrýmingarhættu? Lilja Jóhannesdóttir, Náttúrustofu Suðausturlands.
  • Sindraskel: nýr landnemi. Sindri Gíslason, Náttúrustofu Suðvesturlands.
  • Varpárangur kría á Vestfjörðum. Sigurlaug Sigurðardóttir, Náttúrustofu Vestfjarða.
  • Örplast í náttúru Íslands: vöktun og greining. Valtýr Sigurðsson, Náttúrustofu Norðurlands vestra.
  • Lítil rándýr sem vísar á umhverfisbreytingar. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee, Náttúrustofu Vesturlands.

Vinsamlega athugið að móttaka stofnunarinnar verður lokuð dagana 28. og 29. september vegna ársfundarins og vinnufundar starfsfólks.