Hrafnaþing 28. apríl: Sameindaerfðafræði notuð til að meta líffræðilega fjölbreytni


Verið velkomin á Hrafnaþing!

Erindið verður flutt miðvikudaginn 28. apríl milli kl. 12.15 og 13 í sal söngskólans Domus Vox að Laugavegi 116, 2. hæð (sjá kort).

Allir velkomnir á Hrafnaþing!

Frekari upplýsingar um erindið er að finna á vef stofnunarinnar.