Náttúrufræðistofnun Íslands leitar að sérfræðingi á sviði náttúru- og umhverfismála

Helstu verkefni og ábyrgð felast í umsjón með umsögnum og ráðgjöf um mál sem lúta að nýtingu náttúrunnar, m.a. í tengslum við mat á umhverfisáhrifum, skipulagsmál, framkvæmdaleyfi, friðlýst svæði, veiðar á villtum fuglum og spendýrum og rannsóknarleyfi. 

Nánari upplýsingar um starfið