Andfuglar (Anseriformes)

In General

Ættbálkur andfugla (Anseriformes) telur yfir 150 tegundir. Hér á landi dvelja að staðaldri um 24 tegundir og er þeim oft skipt upp í fjóra hópa líkra tegunda. Það eru svanir, gæsir, gæsendur og endur.

References

Ævar Petersen 1998. Íslenskir fuglar. Reykjavík: Vaka-Helgafell.

Biota