Fréttir


Fleiri fréttir

Haftyrðill (Alle alle)

Haftyrðill er líklega algengasti sjófugl í Norður-Atlantshafi og er álitið að í stofninum séu tugmilljónir einstaklinga. Hér var hann sjaldgæfur varpfugl á tveimur stöðum norðanlands, en er enn algengur vetrargestur. Hann hætti hér varpi um 1995 og er metinn á válista fugla sem útdauð tegund á Íslandi.

Lesa meira