Fréttir


Fleiri fréttir

Gráspör (Passer domesticus)

Gráspör varp hér á landi eingöngu við mannabústaði í holum og glufum á byggingum. Honum hefur í einhverjum tilfellum verið eytt að kröfu yfirvalda og samkvæmt tillögu Fuglafriðunarnefndar sem taldi að gráspörvum gæti fjölgað og þeir orðið hvimleiðir eins og sums staðar erlendis. Hann náði þó að verpa nokkur ár í röð á Borgarfirði eystri og á Hofi í Öræfum. Gráspör verpur ekki lengur á Íslandi, hætti varpi um 2015, og flokkast því sem tegund útdauð á Íslandi á válista fugla.

Lesa meira