Fréttir


Fleiri fréttir

Fitjasef (Juncus gerardii)

Fitjasef er mjög sjaldgæft tegund á landinu. Hún vex á sjávarfitjum og myndar þéttar eða gisnar breiður með skriðulum jarðstönglum. Fitjasef flokkast sem tegund í nokkurri hættu á válista æðplantna þar sem vaxtarsvæði tegundarinnar er takmarkað, u.þ.b. 1 km2 auk þess sem einungis einn fundarstaður er þekktur.

 

Lesa meira