Fréttir


Fleiri fréttir

Hreindýr (Rangifer tarandus)

Hreindýr eru talin í nokkurri hættu á Heimsválista IUCN en villtum hreindýrum hefur fækkað töluvert á heimsvísu síðustu ár. Hreindýr eru ekki í hættu á válista Evrópu. Á Íslandi eru hreindýr innflutt tegund auk þess sem stofnstærð og útbreiðslu þeirra er stjórnað með veiðum en ekki náttúrulegum ferlum. Tegundin kemur því ekki til álita við válistamat samkvæmt viðmiðum IUCN og er flokkuð sem slík á válista spendýra.

Lesa meira