Fréttir


Fleiri fréttir

Kría (Sterna paradisaea)

Krían verpur allt í kringum norðurhvel jarðar og er algengur varpfugl hér á landi. Kríuvarpi hefur hnignað víða á landinu frá og með 2005 þegar hrun varð í sandsílastofninum. Á sama tíma hefur varpárangur kríunnar verið afar lélegur flest árin á Suður- og Vesturlandi þar sem margar af stærstu byggðunum hafa verið. Kría er því flokkuð sem tegund í nokkurri hættu á válista fugla.

Lesa meira