Fréttir


Fleiri fréttir

Eggtvíblaðka (Listera ovata)

Eggtvíblaðka er sjaldgæf og hvergi er mikið af henni, þó má hana finna í flestum landshlutum nema miðhálendinu. Hún vex í skóglendi og grasbollum. Eggtvíblaðka er hávaxin jurt (30–60 sm) með tvö gagnstæð laufblöð og nokkur blóm í gisnum klasa sem blómgast í júní–júlí. Hún flokkast sem tegund í yfirvofandi hættu á válista æðplantna.

Lesa meira