Fréttir


Fleiri fréttir

Tjarnablaðka (Persicaria amphibia)

Tjarnablaðka er stórvaxin vatnajurt (20–60 sm) með rauðmenguðum blöðum og bleikum blómklösum. Hún hefur fundist á fjórum stöðum á vestan- og sunnanverðu landinu en virðist horfin af einum fundarstaðanna. Tjarnablaðka er því sjaldgæf á Íslandi, stofninn er hefur minnkað og tegundin með mjög takmarkaða útbreiðslu. Hún flokkast sem tegund í hættu á válista æðplantna.

Lesa meira