Fréttir


Fleiri fréttir

Ljósalyng (Andromeda polifolia)

Ljósalyng er mjög sjaldgæf planta, aðeins fundin á nokkrum stöðum í Brúnavík við Borgarfjörð eystri, á einum stað í Borgarfirði og utarlega á Fljótsdalshéraði. Ljósalyng er flokkast sem tegund í nokkurri hættu á válista æðplantna þar sem vaxtarsvæði tegundarinnar er takmarkað.

Lesa meira