Fréttir


Fleiri fréttir

Blóðberg (Thymus praecox)

Blóðberg er algengt um allt land frá láglendi upp í 900 m hæð. Hæst hefur það fundist í 1070 m hæð á Kirkjufjalli við Hörgárdal. Vaxtarstaðir eru melar, þurr mólendi, hlíðar og klettaskorur.

Lesa meira