Fréttir


Fleiri fréttir

Gulönd (Mergus merganser)

Gulönd er sjaldgæfur varpfugl hér á landi og hefur verið giskað á 100−300 varppör. Stofninn er talinn minni en 1.000 kynþroska einstaklingar og er gulönd því fáliðuð og þess vegna flokkuð sem tegund í nokkurri hættu á válista fugla.

Lesa meira