Fréttir


Fleiri fréttir

Stuttnefja (Uria lomvia)

Stuttnefja verpur allt í kringum norðurhvelið og er útbreiðsla hennar norðlægari en langvíu. Stuttnefjur sjást lítið á grunnslóð yfir veturinn en íslenskir fuglar dvelja sumir við landið en aðrir halda vestur fyrir Grænland; eins koma hingað fuglar úr norðri á veturna. Stuttnefjustofninn hefur minnkað mikið undanfarin ár og er tegundin því metin í hættu á válista fugla.

Lesa meira