Fréttir


Fleiri fréttir

Langreyður (Balaenoptera physalus)

Langreyður er annað stærsta dýr jarðar á eftir steyðireyði. Hún er útbreidd um öll heimshöf og sést bæði á heimskautasvæðum og í hitabeltinu þó hún sé algengust í tempraða og kaldtempraða beltinu. Hafið umhverfis Ísland eru einar helstu fæðuslóðir langreyðar í Norður Atlantshafi. Jöfn og mikil fjölgun hefur verið í stofninum frá því reglulegar talningar hófust árið 1987 og flokkust langreyður sem tegund sem ekki er í hættu á válista spendýra.

Lesa meira