Fréttir


Fleiri fréttir

Ginhafri (Arrhenatherum elatius)

Ginhafri vex aðeins á einum stað villtur á Íslandi, í bröttum brekkum undir fuglabjargi við Pétursey í Mýrdal. Ekki er ólíklegt að hann hafi borist þangað með fuglum. Vaxtarsvæði ginhafra er því mjög takmarkað og er hann því flokkaður sem tegund í nokkurri hættu á válista æðplantna.

Lesa meira