Fréttir


Fleiri fréttir

Skeggburkni (Asplenium septentrionale)

Skeggburkni hefur aðeins fundist á einum stað á norðanverðu landinu en þar fannst hann um 1960. Lengi uxu tvær plöntur í lítilli skoru í kletti en þegar burknans var vitjað árið 2014 fannst þriðja plantan nærri hinum tveimur. Skeggburkni er því afar sjaldgæfur á Íslandi, stofninn er mjög lítill og með mjög takmarkaða útbreiðslu og flokkast sem tegund í bráðri hættu á válista æðplantna.

Lesa meira