Fréttir


Fleiri fréttir

Netluygla (Xestia c-nigrum)

Skjóslæða er gædd nokkru flökkueðli en ólíklegt er að hún berist hingað til lands öðru vísi en fyrir tilstilli okkar manna. Það gerist þó sjaldan, aðeins fjögur tilvik eru kunn og eru öll tilvikin frá sama árstíma, þ.e. febrúar og byrjun mars, sem er utan hefðbundins flugtíma í N-Evrópu. Þessir slæðingar hingað hafa því sennilega átt uppruna að rekja til suðlægari landa.

Lesa meira