Hrafnaþingi frestað

14.12.2016

Hrafnaþing sem vera átti í dag hefur verið frestað.

Fyrirlesarinn, Tom Barry framkvæmdastjóri CAFF-skrifstofunnar á Akureyri, átti bókað flug til Reykjavíkur en vegna veðurs hefur því verið frestað.

Fyrirlesturinn verður fluttur til 18. janúar næstkomandi.