Lýsigögn og niðurhal

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur sett sér það markmið að auka aðgengi að gjaldfrjálsum landupplýsingagögnum í gegnum vefinn. Gögnin eru mikilvæg við úrvinnslu ýmiss konar verkefna hjá stofnunum, fyrirtækjum og almenningi.

Landupplýsingagögn Náttúrufræðistofnunar Íslands eru aðgengileg á Landupplýsingagátt og hægt er að skoða lýsigögn (metadata) fyrir landupplýsingagögnin í lýsigagnagátt.

Landupplýsingagögn Náttúrufræðistofnunar Íslands eru aðgengileg í niðurhalsþjónustu Landmælinga Íslands og í gegnum Landupplýsingagátt. Þau eru á Geodatabase-formi og sem þekjuskrár (shp) og fylgja staðlinum ÍST 120:2012 – Skráning og flokkun landupplýsinga – Uppbygging fitjuskráa .

Til að nota gögnin þarf hugbúnað fyrir landupplýsingakerfi. Landfræðilegir grunnar (hæðarlínur, vatnafar og fleira) og útlit korta Náttúrufræðistofnunar Íslands (litir, tákn og fleira) fylgja ekki með gögnunum í niðurhali.

Landupplýsingagögn aðgengileg til niðurhals

Lýsing gagna Útgáfa Niðurhal frá Lýsigögn
Vistgerðir á Íslandi: land, TIFF, ISN93 3. útg. mars 2024 mars 2024 Lýsigögn
Vistgerðir á Íslandi: ferskvatn, fjörur og jarðhiti, GDB og SHP, ISN93 1.1 útgáfa mars 2017 mars 2017 Lýsigögn
Bergraðir Íslands 1. útgáfa – 1:600.000, GDB og SHP, ISN93 desember 2022 janúar 2023 Lýsigögn
Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands að svæðum á B-hluta náttúruminjaskrár, GDB og SHP, ISN93 apríl 2018 mars 2022 Lýsigögn
Jarðfræðikort af Vesturgosbelti 1. útgáfa – 1:100.000, GDB og SHP, ISN93 desember 2021 desember 2021 Lýsigögn
Jarðfræðikort af Austurlandi 1. útgáfa – 1:100.000, GDB og SHP, ISN93 desember 2019 desember 2021 Lýsigögn
Útbreiðsla alaskalúpinu á Íslandi, 3. útgáfa – 1:1.000, GDB og SHP, ISN93 október 2019 október 2019 Lýsigögn
Sérstök vernd náttúrufyrirbæra – 1:50.000, GDB og SHP, ISN93  febrúar 2019 apríl 2019 Lýsigögn
Selalátur við strendur Íslands, 2. útgáfa – 1:25.000, GDB og SHP, ISN93 júní 2020 júní 2020 Lýsigögn
Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi – 1:25.000, GDB og SHP, ISN93 nóvember 2017 nóvember 2017 Lýsigögn
Jarðfræðikort af Íslandi - Berggrunnur - 1:600.000, GDB og SHP, ISN2004 janúar 1989, uppfært júní 2014 desember 2014 Lýsigögn
Jarðfræðikort af Íslandi - Höggun - 1:600.000, GDB og SHP, ISN2004 maí 1998, uppfært maí 2009 desember 2013 Lýsigögn
Gróðurkort af Íslandi 1:25.000, GDB og SHP, ISN93 2. útg. júní 2023 júní 2023 Lýsigögn
Gróðurkort af Íslandi 1:500.000, GDB og SHP, ISN2004 janúar 1998 apríl 2014 Lýsigögn
Gróður- og jarðakort (Rala) 1:20.000 (Byggðakort), 11 blöð á tif formati hnitsett 1971–1977 ágúst 2016 Lýsigögn
Gróður- og jarðakort (Rala) 1:25.000, á tif formati hnitsett hluti V, blað 1414 I NA - 1515 III SV 1987–1989 ágúst 2016 Lýsigögn
Gróður- og jarðakort (Rala) 1:25.000, á tif formati hnitsett hluti SV, blað 1613 II NA - 1613 III SV 1988–1990 ágúst 2016
Gróður- og jarðakort (Rala) 1:25.000, á tif formati hnitsett hluti NA, blað 2015 I NV - 2016 IV SA 1985 ágúst 2016
Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 074-134 1966–1985 ágúst 2016 Lýsigögn
Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 149-172 1966–1985 ágúst 2016
Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 187-195 1966–1985 ágúst 2016
Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 207-215 1966–1985 ágúst 2016
Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 227-236 1966–1985 ágúst 2016
Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 248-271 1966–1985 ágúst 2016
Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 285-306 1966–1985 ágúst 2016

Nánari upplýsingar um útgefin kort Náttúrufræðistofnunar.