
Líffræðileg fjölbreytni
Náttúrufræðistofnun Íslands og Háskóli Íslands...
Eydís Líndal Finnbogadóttir forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands og Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands hafa endurnýjað samning um samstarf stofnananna á Breiðdalsvík til næstu þriggja ára.
Jóns Gunnars Ottóssonar minnst á fundi...
Á 43. fundi aðildarríkja Bernarsamningsins sem nú stendur yfir í Strasbourg í Frakklandi var Jóns Gunnars Ottóssonar fyrrverandi forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, sem féll frá 15. september síðastliðinn, minnst með hlýjum orðum.
Flýtileiðir
Vöktun náttúruverndarsvæða og lykilþátta íslenskrar náttúru
Unnið er að því að setja á laggirnar heildstæða vöktunaráætlun á landsvísu til vöktunar náttúruminja á náttúruverndarsvæðum og öðrum svæðum sem eru undir álagi vegna ágangs ferðamanna. Áhersla er lögð á að vakta náttúrufarsþætti sem eru undirstaða náttúruverndargildis svæðanna, svo sem gróður, jarðminjar, fugla eða spendýr eftir því sem við á.
