Flokkun og dreifing lifandi tegunda af...
Út er komin grein í vísindatímaritinu Micropaleontology eftir Guðmund Guðmundsson flokkunarfræðing hjá Náttúrufræðistofnun.
Hrafnaþing - Meindýrin og birkið – Innlendar og...
Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 29. janúar 2025 kl. 15:15-16:00, mun Brynja Hrafnkelsdóttir sérfræðingur hjá Landi og skógi flytja erindið „Meindýrin og birkið – Innlendar og erlendar skordýrategundir sem lifa á birki á Íslandi og áhrif hitastigs á þær".
Flýtileiðir
Vöktun náttúruverndarsvæða og lykilþátta íslenskrar náttúru
Unnið er að því að setja á laggirnar heildstæða vöktunaráætlun á landsvísu til vöktunar náttúruminja á náttúruverndarsvæðum og öðrum svæðum sem eru undir álagi vegna ágangs ferðamanna. Áhersla er lögð á að vakta náttúrufarsþætti sem eru undirstaða náttúruverndargildis svæðanna, svo sem gróður, jarðminjar, fugla eða spendýr eftir því sem við á.