
Líffræðileg fjölbreytni

Ný Náttúrufræðistofnun
Auglýst eftir húsráði
Náttúrufræðistofnun óskar eftir að ráða húsráð í 50% stöðu á starfsstöð stofnunarinnar í Garðabæ.
Hrafnaþing - Viðgangur og vistfræði birkistofnsins...
Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 12. febrúar 2025 kl. 15:15-16:00, Guðrún Óskarsdóttir gróðurvistfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands flytja erindið „Viðgangur og vistfræði birkistofnsins á Skeiðarársandi"
Flýtileiðir
Vöktun náttúruverndarsvæða og lykilþátta íslenskrar náttúru
Unnið er að því að setja á laggirnar heildstæða vöktunaráætlun á landsvísu til vöktunar náttúruminja á náttúruverndarsvæðum og öðrum svæðum sem eru undir álagi vegna ágangs ferðamanna. Áhersla er lögð á að vakta náttúrufarsþætti sem eru undirstaða náttúruverndargildis svæðanna, svo sem gróður, jarðminjar, fugla eða spendýr eftir því sem við á.
