Ástand lífríkis í friðlandi Hornstranda kannað
Vettvangsrannsóknir í friðlandi Hornstranda, nánar tiltekið í Hornvík, standa yfir dagana 15.–29. september. Tilgangurinn er að kanna ástand refastofnsins og annars lífríkis á svæðinu.
Evrópsk ráðstefna um jarðvanga í Reykjanesbæ
Evrópuráðstefna UNESCO-jarðvanga verður haldin á Reykjanesi dagana 2.–4. október næstkomandi. Þetta er í sautjánda sinn sem slík ráðstefna er haldin en nú í fyrsta sinn á Íslandi.
Flýtileiðir
Vöktun náttúruverndarsvæða og lykilþátta íslenskrar náttúru
Unnið er að því að setja á laggirnar heildstæða vöktunaráætlun á landsvísu til vöktunar náttúruminja á náttúruverndarsvæðum og öðrum svæðum sem eru undir álagi vegna ágangs ferðamanna. Áhersla er lögð á að vakta náttúrufarsþætti sem eru undirstaða náttúruverndargildis svæðanna, svo sem gróður, jarðminjar, fugla eða spendýr eftir því sem við á.