
Líffræðileg fjölbreytni

Ný Náttúrufræðistofnun
Ný rannsókn á sveppagróum í andrúmslofti hafin
Náttúrufræðistofnun hefur umsjón með nýju rannsóknarverkefni sem hófst í byrjun apríl og snýr að sveppagróum í andrúmslofti á Íslandi. Markmiðið er að greina útbreiðslu, fjölbreytileika og tímasetningar sveppagróa.
Áhrif ferðamanna á refi á Hornströndum rannsökuð
Nýverið kom út vísindagrein í tímaritinu Wildlife Biology sem fjallar um rannsókn á Hornströndum þar sem könnuð voru áhrif ferðamanna á heimsóknir refa á greni á meðan þeir sinntu afkvæmum sínum.
Flýtileiðir
Vöktun náttúruverndarsvæða og lykilþátta íslenskrar náttúru
Unnið er að því að setja á laggirnar heildstæða vöktunaráætlun á landsvísu til vöktunar náttúruminja á náttúruverndarsvæðum og öðrum svæðum sem eru undir álagi vegna ágangs ferðamanna. Áhersla er lögð á að vakta náttúrufarsþætti sem eru undirstaða náttúruverndargildis svæðanna, svo sem gróður, jarðminjar, fugla eða spendýr eftir því sem við á.
