Kort

Eitt af starfssviðum Náttúrufræðistofnunar Íslands er að kortleggja útbreiðslu lífvera, gróðurfélaga og vistgerða landsins, sem og berggrunn og laus jarðlög, þar með talin ofanflóð. Gefin eru út

Í samstarfi við Landmælingar Íslands hefur verið opnað fyrir niðurhalsþjónustu á gjaldfrjáls landupplýsingagögn Náttúrufræðistofnunar Íslands.