Viðbrögð við tilmælum frá heilbrigðisyfirvöldum um samkomubann

15.03.2020
Hrafn (Corvus corax)
Mynd: Matthew Cicanese / www.MatthewCicanese.com

Í ljósi tilmæla heilbrigðisyfirvalda um samkomubann frá 16. mars vegna Covid-19 veirunnar verður móttaka Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti og á Akureyri lokuð þann tíma sem samkomubann er í gildi, en svarað verður í síma á afgreiðslutíma kl. 10-15 alla virka daga.