Storkfuglar (Ciconiiformes)

Almennt

Tíu fuglategundir af ættbálknum Storkfuglar (Ciconiiformes) dvelja að staðaldri á Íslandi. Ættir innan ættbálksins eru goðaætt (flórgoði), brúsaætt (lómur og himbrimi), sæsvöluætt (stormsvala og sjósvala), fýlingaætt (fýll og skrofa), skarfaætt (dílaskarfur og toppskarfur) og súluætt (súla).

Biota