Hornafjörður–Kolgríma
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
The Hornafjörður–Kolgríma coastal floodplain, SE-Iceland, includes internationally important staging sites for Cygnus cygnus (603 birds), Anser brachyrhynchus (36,000 birds) and Branta leucopsis (10,000 birds). Breeding Cygnus cygnus also meets the IBA-criteria (150 pairs).
VOT-A 4
Hnit – Coordinates: N64,22148, V15,57748
Sveitarfélag – Municipality: Hornafjörður
IBA-viðmið – Category: A4i, A4iii, B1i
Stærð svæðis – Area: um 16.670 ha

Flæðilöndin frá Hornafjarðarfljóti vestur að Kolgrímu eru nánast samfellt votlendi sem hefur gróið mikið upp eftir að jökulárnar sem flæmdust þarna um voru hamdar eða færðust í fasta farvegi upp úr miðri síðustu öld. Mikið fuglalíf er á þessu svæði og er það alþjóðlega mikilvægt fyrir álft á varptíma (um 150 pör) og fartíma (603 fuglar) og heiðagæs (36.000 fuglar) og helsingja (10.000 fuglar) á fartíma. Væntanlega fara miklu fleiri fuglar þarna um en tilgreindar tölur benda til. Óvenju mikið af óðinshana verpur austan við Hornafjarðarfljót og mikið af vaðfuglum fer einnig um svæðið (Regína Hreinsdóttir o.fl. 2006).
Svæðið er á IBA-skrá.

Helstu fuglategundir á svæðinu Hornafjörður–Kolgríma – Key bird species in the area Hornafjörður–Kolgríma
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (fuglar) Number (birds) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Lómur1 | Gavia stellata |
Varp–Breeding |
*30 |
2016 |
2,0 |
|
Álft2 | Cygnus cygnus |
Varp–Breeding |
*150 |
2012 |
1,4 |
B1i |
Álft3 | Cygnus cygnus |
Far–Passage |
603 |
1982 |
5,5 |
B1i |
Heiðagæs4 | Anser brachyrhynchus |
Far–Passage |
36.000 |
2012 |
10,0 |
A4i, A4iii, B1i |
Helsingi5 | Branta leucopsis |
Varp–Breeding |
*143 |
2013 |
20,4 |
|
Helsingi6 | Branta leucopsis |
Far–Passage |
10.000 |
2013 |
12,3 |
B1i |
*Pör. – Pairs. 1Björn Arnarson, óbirt heimild. – Unpublished source. 2Einar Ó. Þorleifsson, gróft mat. – Rough estimate. 3Arnþór Garðarsson og Kristinn H. Skarphéðinsson 1984. A census of the Icelandic Whooper Swan population. Wildfowl 35: 37–47. 4Halldór Walter Stefánsson 2016. Íslenski grágæsastofninn 2012: fjöldi og dreifing á láglendi að vorlagi. Náttúrustofa Austurlands, NA-160156. Neskaupsstaður: Náttúrustofa Austurlands. 5Jóhann Helgi Stefánsson, Kristín Hermannsdóttir og Snævarr Guðmundsson 2015. Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu: stofnstærð og varpútbreiðsla 2014. Höfn í Hornafirði: Náttúrustofa Suðausturlands. 6Náttúrufræðistofnun Íslands, gróft mat. – IINH, rough estimate. |
Heimildir – References
Regína Hreinsdóttir, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2006. Gróður og fuglalíf á rannsóknasvæði fyrirhugaðrar vega- og brúargerðar við Hornafjarðarfljót. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-06015. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.