Lónsfjörður

FG-A 5

Hnit – Coordinates: N64,41327, V14,66554
Sveitarfélag – Municipality: Djúpavogshreppur, Hornafjörður
IBA-viðmið – Category: A4i; B1i
Stærð svæðis – Area: um 2.700 ha

Lónsfjörður er sjávarlón austast í Lóni, með miklum botngróðri og eins eru þarna leirur og sjávarfitjar. Mikið af fuglum fer þarna um vor og haust og hefur þetta svæði alþjóðlega þýðingu fyrir álft á fartíma að vori (allt að 9.000 fuglar), fjaðrafellitíma (4.146 fuglar) og fartíma að hausti (allt að 8.000 fuglar).

Svæðið er á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.

Helstu fuglategundir í Lónsfirði – Key bird species in Lónsfjörður

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Álft1 Cygnus cygnus Fellir–Moult 4.146 2005 15,9 A4i, B1i
Álft2 Cygnus cygnus Far–Passage *9.000 2000–2016 34,6 A4i, B1i
*Hámarksfjöldi. – Max. number.
1Arnþór Garðarsson, óbirt heimild. – Unpublished source.
2Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt gögn. – IINH, unpublished data.

English summary

Lónsfjörður brackish lagoon, SE-Iceland, is internationally important for Cygnus cygnus during moulting (4,146 birds) and staging (9,000 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer