Mánáreyjar
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Mánáreyjar islands, NE-Iceland, are an internationally important seabird colony (≥10,000 pairs). The main species breeding there is Fratercula arctica (28,050 pairs).
SF-N 10
Hnit – Coordinates: N66,29244, V17,11570
Sveitarfélag – Municipality: Tjörneshreppur
IBA-viðmið – Category: A4iii
Stærð – Area: 715 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Mánáreyjar liggja norðan Tjörness og eru tvær, Háey sem er minni og hærri og Lágey sem er grösug, samtals 7,8 ha að stærð. Þar er mikið fuglalíf (Ævar Petersen 1985), aðallega lundavarp (28.050 pör) og teljast eyjarnar til alþjóðlega mikilvægra sjófuglabyggða (≥10.000 pör).
Mánáreyjar eru á náttúruminjaskrá og á IBA-skrá.

Helstu varpfuglar í Mánáreyjum – Key bird species breeding in Mánáreyjar*
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (pör) Number (pairs) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Lundi | Fratercula arctica | Varp–Breeding | 28.050 | 2014 | 1,4 | |
Alls–Total | 28.050 | A4iii | ||||
*byggt á Arnþór Garðarsson og Erpur Snær Hansen. Lundatal. Í undirbúningi (in preparation). |
Heimildir
Ævar Petersen 1985. Fuglalíf Mánáreyja. Týli 15: 7‒27.