Melrakkaslétta

Kortasjá

Opna í kortasjá – Open in map viewer

English summary

Melrakkaslétta is a low-lying peninsula in NE-Iceland with extensive heathlands, lakes and coastal lagoons. In this section, only moulting birds and breeding species other than seabirds will be dealt with. This area is internationally important for breeding Gavia stellata (110 pairs) and Gavia immer (16 territories) as well as moulting area for Anser anser (4,029 birds).

VOT-N 13

Hnit – Coordinates: N66,44688, V16,16,23508
Sveitarfélag – Municipality: Norðurþing, Svalbarðshreppur
IBA-viðmið – Category: A4i, B1i, B2
Stærð svæðis – Area: um 111.400 ha

Melrakkaslétta er fremur láglendur, þurrlendur skagi með lífauðugum fjörum, strandlónum og vötnum. Austurhlutinn er mýrlendur. Þetta svæði er einnig flokkað með sjófuglabyggðir og fjörur og grunnsævi, en hér verður aðeins gerð grein fyrir öðrum tegundum en sjófuglum og fargestum.

Votlendisfuglar sem ná alþjóðlegum verndarviðmiðum og verpa á Sléttu eru lómur (110 pör) og himbrimi (16 óðul). Hið sama á við um grágæs í fjaðrafelli (4.029 fuglar). Þá eru þekkt 14 fálkaóðul á svæðinu.

Melrakkaslétta er að hluta til á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.

Helstu fuglategundir á Melrakkasléttu – Key bird species in Melrakkaslétta

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Lómur1,2 Gavia stellata

Varp–Breeding

110

2016

7,3

A4i, B1i
Himbrimi2 Gavia immer

Varp–Breeding

*16

2016

3,2

B2
Grágæs3 Anser anser

Fellir–Moult

**4.029

2011

3,7

B1i
Toppönd4 Mergus serrator

Varp–Breeding

50

2016

1,7

 
Fálki5 Falco rusticolus

Varp–Breeding

*14

2016

2,2

 
*Þekkt óðul. – Known territories.
**Fuglar. – Birds.
1Guðmundur Örn Benediktsson, óbirt heimild. – Unpublished source.
2Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt gögn. – IINH, unpublished data.
3Náttúrustofa Norðausturlands, óbirt gögn. – Northeast Iceland Nature Research Centre, unpublished data.
4Náttúrufræðistofnun Íslands, gróft mat. – IINH, rough estimate.
5Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt gögn. – IINH, unpublished data.