Rosmhvalanes
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Rosmhvalanes peninsula in SW-Iceland is an internationally important breeding site, and by far Iceland’s largest colony for Larus fuscus (40,200 pairs in 2004).
SF-V 3
Hnit – Coordinates: N64,0327, V22,65377
Sveitarfélag – Municipality: Garður, Reykjanesbær, Sandgerðisbær
IBA-viðmið – Category: A4i, A4iii, B1i
Stærð – Area: 5.645 ha

Rosmhvalanes er táin sem gengur til norðurs úr Reykjanesskaga. Þar er langstærsta sílamáfsvarp landsins, rúmlega 40 þúsund pör árið 2004 og eru mörkin miðuð við meginútbreiðslu þess það árið.
Rosmhvalanes er á IBA-skrá.

Helstu varpfuglar á Rosmhvalanesi – Key bird species breeding in Rosmhvalanes*
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (pör) Number (pairs) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Sílamáfur | Larus fuscus | Varp–Breeding | **40.200 | 2004 | 89,3 | A4i, B1i |
Alls–Total | 40.200 | A4iii | ||||
*byggt á Gunnar Þór Hallgrímsson og Páll Hersteinsson 2011. Spatial contraction in a large gull colony in relation to the position of Arctic Fox dens. European Journal of Wildlife Research 58: 441–450. **31.138 pör 2005, stofnhrun vegna ætisskorts. – 31,138 pairs in 2005, population collapse due to lack of food resources. |