Sandur–Sílalækur–Skjálfandafljót
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Sandur–Sílalækur–Skjálfandafljót floodplains and estuary, N-Iceland, is internationally important for moulting Anser anser (3,000 birds).
VOT-N 8
Hnit – Coordinates: N65,96439, V17,53095
Sveitarfélag – Municipality: Þingeyjarsveit
IBA-viðmið – Category: B1i
Stærð svæðis – Area: um 3.800 ha

Neðanvert Skjálfandafljót frá brú við Ófeigsstaði, Miklavatn og Sandsvatn, ásamt aðliggjandi votlendi (Einar Ó. Þorleifsson 2008). Þetta svæði er alþjóðlega mikilvægt fyrir grágæs á fjaðrafellitíma (3.000 fuglar). Fuglalíf við Sand og Sílalæk er mjög fjölbreytt, m.a. er þar helsti varpstaður hrafnsandar utan Mývatns.

Helstu fuglategundir á svæðinu Sandur–Sílalækur–Skjálfandafljót – Key bird species in the area Sandur–Sílalækur–Skjálfandafljót
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (fuglar) Number (birds) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Flórgoði1 | Podiceps auritus |
Varp–Breeding |
*8 |
2004 |
1,1 |
|
Grágæs2 | Anser anser |
Fellir–Moult |
3.000 |
2000 |
3,7 |
B1i |
*Pör. – Pairs. 1Þorkell Lindberg Þórarinsson, Ævar Petersen, Árni Einarsson, Halldór W. Stefánsson, Yann Kolbeinsson, Róbert A. Stefánsson, Böðvar Þórisson og Þórdís V. Bragadóttir 2011. Dreifing og fjöldi flórgoða á Íslandi 2004–2005. Bliki 31: 31–35. 2Einar Ó. Þorleifsson, óbirt heimild. – Unpublished source |
Heimildir – References
Einar Ó. Þorleifsson 2008. Alþjóðlega mikilvæg fuglasvæði: Skjálfandafljót og Sandur. Fuglar 5: 10–12.