Skeiðarársandur

VOT-A 6

Hnit – Coordinates: N63,89528, V17,30244
Sveitarfélag – Municipality: Hornafjörður, Skaftárhreppur
IBA-viðmið – Category: A4ii, B1ii
Stærð svæðis – Area: um 73.750 ha

Skeiðarársandur er mikið og yfirleitt gróðurlítið sandflæmi (um 1.000 km2) á milli Fljótshverfis og Öræfasveitar. Þar er eitt helsta skúmavarp landsins (1.418 pör árið 1985) og nær það alþjóðlegum verndarviðmiðum.

Skeiðarársandur er á IBA-skrá.

Helstu varpfuglar á Skeiðarársandi – Key bird species breeding at Skeiðarársandur*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Skúmur Catharacta skua Varp–Breeding 1.418 1985 8,1 A4ii, B1ii
*Byggt á Lund-Hansen, L.C. og P. Lange 1991. The numbers and distribution of the Great Skua Stercorarius skua breeding in Iceland 1984–1985. Acta Naturalia Islandica 34: 1–16.

English summary

Skeiðarársandur outwash plain, SE-Iceland, has internationally important numbers of breeding Catharacta skua (1,418 pairs).

Opna í kortasjá – Open in map viewer