Stokkseyri–Eyrarbakki
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Stokkseyri–Eyrarbakki rocky coast, S-Iceland, is an internationally important staging site for Calidris canutus (7,600 birds) as well as a moulting site for Cygnus cygnus (300−500 birds) and Somateria mollissima (10,000 birds).
FG-S 1
Hnit – Coordinates: N63,84524, V21,09539
Sveitarfélag – Municipality: Árborg, Flóahreppur
IBA-viðmið – Category: B1i, B2
Stærð svæðis – Area: um 2.630 ha

Þetta svæði nær yfir fjöruna frá Baugsstöðum að Ölfusárósi og er hún mikilvægur viðkomustaður vaðfugla. Fjöldi rauðbrystinga nær alþjóðlegum verndarviðmiðum á vorin (7.600 fuglar). Það sama á við um álft (300−500 fuglar) og æðarfugl (10.000 fuglar) í fjaðrafelli.
Svæðið er á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.

Helstu fugltegundir á svæðinu Stokkseyri–Eyrarbakki – Key bird species in the area Stokkseyri–Eyrarbakki
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (fuglar) Number (birds) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Álft1 | Cygnus cygnus | Fellir–Moult |
300 |
2005 |
1,2 |
B1i |
Æður2 | Somateria mollissima | Fellir–Moult |
10.000 |
1980 |
1,2 |
B1i |
Rauðbrystingur3 | Calidris canutus | Far–Passage |
7.600 |
1990 |
2,2 |
B1i, B2 |
1Jóhann Óli Hilmarsson og Ólafur Einarsson, óbirt heimild. – Unpublished source. 2Arnþór Garðarsson 1982. Endur og aðrir vatnafuglar. Í Fuglar. Rit Landverndar 8, bls. 77–111. Reykjavík: Landvernd. 3Arnþór Garðarsson og Guðmundur A. Guðmundsson 1991. Yfirlit um gildi einstakra fjörusvæða fyrir vaðfugla. Óbirt skýrsla. |