Stokkseyri–Eyrarbakki

Kortasjá

Opna í kortasjá – Open in map viewer

English summary

Stokkseyri–Eyrarbakki rocky coast, S-Iceland, is an internationally important staging site for Calidris canutus (7,600 birds) as well as a moulting site for Cygnus cygnus (300−500 birds) and Somateria mollissima (10,000 birds).

FG-S 1

Hnit – Coordinates: N63,84524, V21,09539
Sveitarfélag – Municipality: Árborg, Flóahreppur
IBA-viðmið – Category: B1i, B2
Stærð svæðis – Area: um 2.630 ha

Þetta svæði nær yfir fjöruna frá Baugsstöðum að Ölfusárósi og er hún mikilvægur viðkomustaður vaðfugla. Fjöldi rauðbrystinga nær alþjóðlegum verndarviðmiðum á vorin (7.600 fuglar). Það sama á við um álft (300−500 fuglar) og æðarfugl (10.000 fuglar) í fjaðrafelli.

Svæðið er á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.

Helstu fugltegundir á svæðinu Stokkseyri–Eyrarbakki – Key bird species in the area Stokkseyri–Eyrarbakki

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Álft1 Cygnus cygnus Fellir–Moult

300

2005

1,2

B1i
Æður2 Somateria mollissima Fellir–Moult

10.000

1980

1,2

B1i
Rauðbrystingur3 Calidris canutus Far–Passage

7.600

1990

2,2

B1i, B2
1Jóhann Óli Hilmarsson og Ólafur Einarsson, óbirt heimild. – Unpublished source.
2Arnþór Garðarsson 1982. Endur og aðrir vatnafuglar. Í Fuglar. Rit Landverndar 8, bls. 77–111. Reykjavík: Landvernd.
3Arnþór Garðarsson og Guðmundur A. Guðmundsson 1991. Yfirlit um gildi einstakra fjörusvæða fyrir vaðfugla. Óbirt skýrsla.