Veiðivötn
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Veiðivötn lakes in the interior highland plateau of S-Iceland are internationally important for breeding Gavia immer (19 territories) as well as breeding (25 birds) and wintering (58 birds) Bucephala islandica.
VOT-S 2
Hnit – Coordinates: N64,15620, V18,71560
Sveitarfélag – Municipality: Rangárþing ytra
IBA-viðmið – Category: A4i, B1i, B2
Stærð svæðis – Area: um 22.880 ha
Veiðivötn eru vatnaklasi suðvestan við Vatnajökul, á milli Þórisvatns og Tungnaár. Þar er fjölskrúðugt fuglalíf (Örn Óskarson 2000, 2013) og ná himbrimi (19 óðul) og húsönd alþjóðlegum verndarviðmiðum. Allt að 25 húsendur hafa sést á varptíma á síðustu árum (Örn Óskarsson 2013) og 58 að vetri. Þá hafa stundum verið þar um 1.000 duggendur í fjaðrafelli.
Veiðivötn eru á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.
Helstu fuglategundir við Veiðivötn – Key bird species by Veiðivötn
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (fuglar) Number (birds) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Himbrimi1 | Gavia immer |
Varp–Breeding |
*19 |
2016 |
3,8 |
B2 |
Húsönd2 | Bucephala islandica |
Varp–Breeding |
25 |
2013 |
1,3 |
A4i, B1i |
Húsönd3 | Bucephala islandica |
Vetur–Winter |
58 |
1977 |
2,9 |
A4i, B1i |
*Þekkt óðul. – Known territories. 1Örn Óskarsson, óbirt heimild. – Unpublished source. 2Örn Óskarsson 2013. Húsandarvarp í Veiðivötnum. Fuglar 9: 54–59. 3Arnþór Garðarsson 1978. Íslenski húsandarstofninn. Náttúrufræðingurinn 48: 162–191. |
Heimildir – References
Örn Óskarsson 2000. Veiðivötn: Konungsríki himbrimans. Bliki 20: 37–59.
Örn Óskarsson 2013. Húsandarvarp í Veiðivötnum. Fuglar 9: 54–59.