Hrafnaþing frestast um viku

Hrafnaþing verður haldið 4. desember kl. 15:15. Þá mun Borgþór Magnússon flytja erindi sitt: Landnám plantna í Surtsey: frá fjörukáli til tungljurtar.

Dagskrá Hrafnaþings