Heimsþing um friðlýst svæði á Hrafnaþingi

Í haust var heimsþing Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN) um friðlýst svæði haldið í Sidney í Ástralíu. Þar var fjallað um málefni friðlýstra svæða og náttúruverndar frá fjölmörgum sjónarhornum. Í erindinu verður fjallað um helstu áherslumál þingsins og þau rædd í samhengi íslenskra aðstæðna.

Útdráttur úr erindinu.

Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð.

Hrafnaþing er opið öllum. Verið velkomin!