Jólakveðja 2022

Náttúrufræðistofnun Íslands óskar samstarfsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Athugið að starfsstöð stofnunarinnar í Garðabæ verður lokuð á milli jóla og nýárs en á Akureyri er lokað frá 23. desember til 2. janúar, að báðum dögum meðtöldum.