Skógrækt

Skógrækt

L14.3

Eunis-flokkun

G4.F Mixed forestry plantations.

Lýsing

Skógræktarsvæði með gömlum eða ungum ræktuð­um skógum, þar sem plantað hefur verið erlendum barrtrjám og/eða lauftrjám (t.d. síberíulerki, stafa­furu, sitkagreni, alaskaösp) eða innlendum trjátegundum (birki) í skóglítil eða skóglaus svæði.

Útbreiðsla

Á láglendissvæðum um allt land.