Þéttbýli og annað manngert land

Þéttbýli og annað manngert land

Lýsing

Byggðir og mannvirki þeim tengd; borgir, bæir, þorp, iðnaðarsvæði, virkjanir, vegir, hafnir og flugvellir, sorpurðunarsvæði, námur o.fl.

Útbreiðsla

Á láglendissvæðum með ströndum, virkjanamannvirki og vegir inn til landsins.