Tún og akurlendi

Lýsing

Tún og akrar; landbúnaðarland þar sem ræktaðar eru fjölærar (túngrös) og einærar (korn, kartöflur, grænmeti) nytjaplöntur.

Útbreiðsla

Á landbúnaðarsvæðum á láglendi.